Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

Samantekt Litir gulur, rauður, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, brúnn, bleikur, appelsínugulur, grár Uppáhalds liturinn minn er rauður. Hvernig er himinninn á litinn? sól, blóm, epli, gras, hundur, peysa, hattur, fjall, regnbogi pensill, leikrit, fiskur, húfa Skólastofur skrifstofa, matsalur, íþróttasalur, náttúrugreinastofa, bókasafn, myndmenntastofa, textílstofa, smíðastofa, heimilisfræðistofa, tónmenntastofa, leiklistarstofa Skóladagurinn minn íslenska, enska, danska, stærðfræði, textílmennt, náttúrufræði, samfélagsfræði, íþróttir, leiklist, smíði, sund, tónmennt, myndmennt, heimilisfræði, val, hádegismatur, frímínútur Á mánudögum byrjar skólinn klukkan hálf níu. Ég er fyrst í íslensku, svo stærðfræði og síðan ensku. Ég borða hádegismat klukkan tólf. Ég læri að mála, smíða, sauma, prjóna, baka, elda, reikna, tala, spila og gera tilraunir. Ég læri um lönd í samfélagsfræði. Hvað ert þú að læra? Ég er að læra algebru. 67

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=