Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

66 Hvað heitir skólinn þinn? Skólinn minn heitir … Í hvaða bekk ert þú? Ég er í … Hvað lærir þú í stærðfræði? Ég læri … Hvað lærir þú í textílmennt? Hvenær ert þú í íþróttum? Ég er í íþróttum á … Klukkan hvað er hádegismatur? Hvaða dagur er í dag? Hvenær er skólinn búinn? Hvað ert þú að læra? Í samfélagsfræði lærum við um Suður-Ameríku í þessari viku. Við erum að læra um endurvinnslu í náttúrufræði. Ég er í stærðfræði og læri algebru. Ég er í textílmennt og sauma buxur! 40

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=