Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

64 Skóladagurinn minn Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur LaugardagurSunnudagur 8:30– 9:10 Íslenska Enska Stærðfræði Textílmennt Stærðfræði 9:10– 9:50 Stærðfræði Náttúrufræði Enska Samfélagsfræði Náttúrufræði 9:50– 10.10 Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur 10:10– 10:50 Íþróttir Danska Íslenska Danska Myndmennt 10:50– 11:10 Samfélagsfræði Íslenska Íþróttir Íslenska 11:10– 11:50 Enska Stærðfræði Sund Enska Smíði 11:50– 12:30 Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur 12:30– 14:20 Heimilisfræði Stærðfræði Tónmennt Val Val Í dag er þriðjudagur. Á þriðjudögum er enska. Felipe: Hvað ert þú að skoða? Er þetta stundataflan þín? Guðrún: Já. Felipe: Hvaða dagur er í dag? Guðrún: Í dag er þriðjudagur. Felipe: Já, alveg rétt, það var mánudagur í gær. Guðrún: Einmitt! Það er miðvikudagur á morgun. Felipe: Hvenær eru íþróttir? Guðrún: Það eru íþróttir á mánudögum og fimmtudögum. Felipe: En klukkan hvað borðar þú hádegismat? Guðrún: Hádegismaturinn er alltaf klukkan tíu mínútur í tólf. Felipe: Klukkan hvað er skólinn búinn? Guðrún: Skólinn er búinn klukkan tuttugu mínútur yfir tvö. 38

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=