Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

54 Hvað ert þú að gera? Ég er að skrifa ... Þú ert að skrifa. Hann/hún/hán er að skrifa. Hæ, ég heiti Guðrún. Ég er að taka viðtöl fyrir skólablaðið. Hvað ert þú að gera? Ég er að lesa bók um himingeiminn. Ég er að klippa út myndir fyrir veggspjald. Ég er að skrifa ritgerð um Vesturland. Ég er að teikna mynd af blómi. 32

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=