Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

51 Árni er 11 ára og er í sjötta bekk. Hann er að læra landafræði. Kári og Bin eru 14 ára og eru í áttunda bekk. Þeir eru góðir í stærðfræði. Þeir eru að reikna. Guðrún og Elena eru 15 ára og eru í níunda bekk. Þær eru að gera tilraun í efnafræði. Angela er sex ára og er í fyrsta bekk. Hún er að læra að lesa. Vissir þú? Á Íslandi er grunnskólinn 10 ár. Krakkar eru í skólanum frá 6 ára til 16 ára. Svo fara flest í framhaldsskóla. leikskóli grunnskóli framhaldsskóli háskóli Hvað heitir skólinn þinn? Skólinn minn heitir … Í hvaða bekk ert þú? Ég er í … bekk. Hvað heitir kennarinn þinn? Kennarinn minn heitir … 30

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=