45 Sagnorð að eiga 1. p. ég á við eigum 2. p. þú átt þið eigið 3. p. hann/hún hán/það á þeir/þær/þau eiga að búa 1. p. ég bý við búum 2. p. þú býrð þið búið 3. p. hann/hún hán/það býr þeir/þær/þau búa að fara 1. p. ég fer við förum 2. p. þú ferð þið farið 3. p. hann/hún hán/það fer þeir/þær/þau fara Spurnarorð Hvenær ferð þú að sofa? vaknar þú? byrjar skólinn? Hvar átt þú heima? Dæmi: Ég á heima í Reykjavík. Dæmi: Hvar býrð þú? Dæmi: Ég fer í skólann kl. 8:15.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=