Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

44 Töluorð – kyn karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) 1 einn ein eitt 2 tveir tvær tvö 3 þrír þrjár þrjú 4 fjórir fjórar fjögur Nafnorð – eintala (et.) og fleirtala (ft.) karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) eintala fleirtala eintala fleirtala eintala fleirtala penni pennar stelpa stelpur borð borð yddari yddarar vinkona vinkonur blað blöð strákur strákar kona konur barn börn blýantur blýantar tölva tölvur land lönd vinur vinir tafla töflur pennaveski pennaveski litur litir skólataska skólatöskur strokleður strokleður maður menn* bók bækur* *óregluleg fleirtala Málfræði 2 Dæmi: einn penni, tveir pennar einn maður, þrír menn ein stelpa, fjórar stelpur ein bók, tvær bækur eitt barn, fjögur börn eitt borð, þrjú borð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=