Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

27 Dæmi: Skilur þú íslensku? Nei, ég skil ekki íslensku. að segja 1. p. ég segi við segjum 2. p. þú segir þið segið 3. p. hann/hún hán/það segir þeir/þær/þau segja að tala 1. p. ég tala við tölum 2. p. þú talar þið talið 3. p. hann/hún hán/það talar þeir/þær/þau tala að skilja 1. p. ég skil við skiljum 2. p. þú skilur þið skiljið 3. p. hann/hún hán/það skilur þeir/þær/þau skilja Spurnarorð Hvað heitir þú? segir þú gott? kannt þú? Hvaðan ert þú? Hvaða mál talar þú? Hver er frá Póllandi? Hvernig komst þú í skólann? stafar þú nafnið þitt? Dæmi: Hvað segir þú gott? Ég segi allt ágætt. Dæmi: Ég tala íslensku. Talar þú íslensku?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=