Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

26 Nafnorð karlkyn (kk.) – hann kvenkyn (kvk.) – hún hvorugkyn (hk.) – það/hán maður – maðurinn kona – konan barn – barnið (það) strákur – strákurinn stelpa – stelpan stálp – stálpið (hán) penni – penninn bók – bókin borð – borðið (það) Fornöfn – persónufornöfn eintala (et.) fleirtala (ft.) 1. persóna (1.p.) ég við 2. persóna (2 p.) þú þið 3. persóna (3.p.) kk. kvk. hk. hann hún hán/það þeir þær þau Sagnorð að vera 1. p. ég er við erum 2. p. þú ert þið eruð 3. p. hann/hún hán/það er þeir/þær/þau eru að heita 1. p. ég heiti við heitum 2. p. þú heitir þið heitið 3. p. hann/hún hán/það heitir þeir/þær/þau heita Málfræði 1 Dæmi: Ég er að læra íslensku. Hún er stelpa. Dæmi: Ég heiti Anna. Hvað heitir þú? Hann Hún Það

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=