Einmitt! Lærum íslensku 1a – lesbók

Einmitt! Lærum íslensku 1a Lesbók

1 Góðan dag! ...........2 Hæ!.................4 Ég heiti … Hvað heitir þú? . . . . . . . 5 Hvað segir þú gott? . . . 6 Hvað er þetta? . . . . . . . 8 Bless og takk . . . . . . . . . 9 Samantekt . . . . . . . . . .10 2 Stafrófið .............12 Að stafa orð . . . . . . . . . 13 Sérhljóðar . . . . . . . . . .14 Samhljóðar . . . . . . . . . . 15 3 Heimurinn . . . . . . . . . . .16 Hvaðan ert þú? . . . . . . 18 Hvaða tungumál talar þú? . . . . . . . . . . . 20 Persónur . . . . . . . . . . .22 Samantekt . . . . . . . . . .25 Málfræði 1 . . . . . . . . . . .26 4 Tölur og tími . . . . . . . . . .28 Tölur . . . . . . . . . . . . . . .30 Aðtelja.............32 Aldur . . . . . . . . . . . . . .33 Kennitala og símanúmer . . . . . . . 34 Hvar átt þú heima? . . . 36 Hvað er klukkan? . . . . 38 Dagur og nótt . . . . . . . 40 Vikudagar . . . . . . . . . .41 Samantekt . . . . . . . . . .42 Málfræði 2 . . . . . . . . . . .44 5 Skólinn . . . . . . . . . . . . . .46 Skólalóð . . . . . . . . . . . .48 Í hvaða bekk ert þú? . . 50 Skólastofa . . . . . . . . . .52 Hvað ert þú að gera? . . . . . . . . . . . 54 Samantekt . . . . . . . . . .56 6 Skóladagurinn ........58 Litir . . . . . . . . . . . . . . . . 60 Skólastofur . . . . . . . . .62 Skóladagurinn minn . . 64 Samantekt . . . . . . . . . .67 Málfræði 3 . . . . . . . . . . .68 Orðalisti . . . . . . . . . . . . .70 Efnisyfirlit

Einmitt! Lesbók Lærum íslensku 1a

1 Góðan dag! að tala að hlusta að lesa að skrifa að skilja Halló! Bæ! Góðan daginn Hæ! Sjáumst Allt í lagi Já Ekki Nei Bless! Hvað er þetta? Þetta er ... pennaveski nesti bók blýantur strákur stálp stelpa Takk! Takk sömuleiðis 2

Ég er ný í skólanum. Hvað heitir þú? Ég heiti Bin. Ég segi allt gott. Ég skil. Ég er að læra íslensku. Skilur þú? Ég tala íslensku. Velkomin. Hvað segir þú gott? Nei, ég skil ekki. Ég tala ekki íslensku. 3

4 Hæ! Halló! Ég heiti Shams, ég er ný í skólanum. bók tölva sími skólataska Góðan dag! Ég heiti Blær. Hæ! Ég heiti Norbert. Sæll Sæl Sæl! Blessaður Blessuð Blessuð Halló! Góðan dag

5 Ég heiti … Hvað heitir þú? borð penni Felipa: Hæ! Hvað heitir þú? Artem: Halló! Ég heiti Artem. Hvað heitir þú? Felipa: Ég heiti Felipa. Ert þú nýr í skólanum? Artem: Já, ég er nýr. Felipa: Talar þú íslensku? Artem: Nei, ég er að læra íslensku. Felipa: Velkominn í skólann! Artem: Takk. ég heiti þú heitir ég er þú ert Ég er nýr í skólanum. Þú Ég pennaveski yddari stílabók stóll 1

6 Hvað segir þú gott? Já, pínulítið. Hvað segir þú gott? Ég segi allt ágætt. Ég segi allt gott. Ég segi allt fínt. Ég segi allt ágætt. Ég segi ekkert sérstakt. Ég segi allt sæmilegt. Hæ! Halló! Já, ég heiti Gunnar. kennari tafla Heitir þú Gunnar? 2

7 Ég segi allt fínt, en þú? Bara allt gott. Hvað heitir þú? Ég heiti … Hvað segir þú gott? Ég segi ... Talar þú íslensku? Skilur þú íslensku? Skilur þú íslensku? fartölva bolli brúsi strokleður nesti blað glas litir skæri spjaldtölva hurð klukka Skilur þú? Já, ég skil. Nei, ég skil ekki.

8 Þetta er ... Hvað er þetta? Alexander: Ég er með epli í nesti, en þú? Flavia: Ég er með samloku. Alexander: Hvernig komst þú í skólann? Flavia: Ég kom í strætó, en þú? Alexander: Ég kom á hjóli! Hvað ert þú með í nesti? Ég er með samloku. Ég er með epli. Ég er með vínber. Ég er með gulrót. Hvernig komst þú í skólann? Ég kom í strætó. Ég kom í bíl. Ég kom gangandi. Ég kom á hjóli. Ég kom á hlaupahjóli. 3

9 Bless og takk fara heim vera heima Kennari: Skólinn er búinn. Þú mátt fara heim. Kári: Ég er að klára að skrifa. Kennari: Kláraðu bara heima. Það er allt í lagi. Kári: Frábært, takk fyrir tímann! Kennari: Takk sömuleiðis, sjáumst á morgun. Takk fyrir tímann. Bæ! Bless! Vertu sæll! Takk sömuleiðis! Sjáumst! Hvað segir þú gott? Ég segi … Hvað ert þú með í nesti? Ég er með … Hvernig komst þú í skólann? Ég kom … kennari nemandi 4

Samantekt Hæ! Halló! Góðan dag! Velkomin! Ég heiti … Hvað heitir þú? Ég er nýr í skólanum. Ég er ný í skólanum. Talar þú íslensku? Skilur þú íslensku? Já, ég tala íslensku. Nei, ég skil ekki íslensku. Ég er að læra íslensku. Hvað segir þú gott? Ég segi allt gott. Ég segi allt fínt. Ég segi allt ágætt. Ég segi allt sæmilegt. Ég segi ekkert sérstakt. tala hlusta skrifa lesa skilja Þú Ég 10

Hvað er þetta? Þetta er … blýantur, strokleður, pennaveski, penni, skólataska, litir, skæri, bók, blað, kennari, nemandi, mynd, gluggi, stóll, borð, tölva, tafla, spjaldtölva, yddari, strákur, stelpa, stálp, brúsi Hvernig komst þú í skólann? Ég kom … gangandi, á hjóli, á hlaupahjóli, í strætó, í bíl Hvað ertu með í nesti? Ég er með … epli, samloku, gulrót, vínber Bless og takk 11 Takk fyrir tímann! Takk sömuleiðis. Sjáumst! Bless! Bæ! Skólinn er búinn.

12 Aa Áá Bb Cc Dd Ðð Ee Éé Ff Gg Hh Ii Íí Jj Kk Ll Mm Nn Oo Óó Pp Qq Rr Ss Tt Uu Úú Vv Ww Xx Yy Ýý Zz Þþ Ææ Öö Ei ei Ey ey Au au Vissir þú? C,Q, W og Z eru ekki í íslenska stafrófinu. Hlustið og endurtakið Stafrófið 2 5 6

13 Að stafa orð Fornafn: Guðrún Eftirnafn: Jónsdóttir Fullt nafn: Guðrún Jónsdóttir Guðrún: Hvað heitir þú? Norbert: Ég heiti Norbert. Guðrún: Hvernig stafar þú það? Norbert: N-O-R-B-E-R-T Guðrún: Ég heiti Guðrún, G-U-Ð-R-Ú-N Hvað heitir þú? Ég heiti … Hvernig stafar þú það? k-e-n-n-a-r-i Í-s-l-a-n-d b-l-ý-a-n-t-u-r b-o-r-ð y-d-d-a-r-i b-ó-k p-e-n-n-i t-ö-l-v-a s-í-m-i Stafið orðin 7

14 Sérhljóðar Hlustið og endurtakið Æfið sérhljóðana i = y í = ý ei = ey a - a - a - á - á - á - e - e - e - é - é - é i - i - i - í - í - í - o - o - o - ó - ó - ó u - u - u - ú - ú - ú - y - y - y - ö - ö - ö au - au - au - ei - ei - ei - æ - æ - æ i - a - o - æ - ei - á - é - u - ú - í - ö - ó - au a á au u ú o ó ö i y é ei e ý í æ 8

15 Samhljóðar Hlustið og endurtakið Æfið samhljóðana m g n b k d p t v j l f s r þ ð x m - m - b - b - p - p - v - v - f - f n - n - d - d - t - t - l - l - s - s - r - r - þ - þ - ð - ð - x - x g - g - k - k - j - j m - b - d - þ - n - g - k - v - f - l - x - þ 9

Heimurinn 3 mamma gítar pabbi vinkona vinur barn kona maður tungumál kvár fótbolti körfubolti fiðla að kunna að koma að spila að hlusta að dansa að syngja að drekka að mála Hún kann að spila á fiðlu. Hann spilar körfubolta. Hán kann að teikna og mála. 16

Hvaða mál talar þú? Ég er frá Ítalíu. Ég tala frönsku og íslensku. Við erum frá Úkraínu. Hvaðan eruð þið? Þeir eru vinir. Þær eru vinkonur. Þau eru að læra íslensku. Ég kann að spila tennis, hvað kannt þú? 17 Hvaðan ert þú? Ég kem frá Kína.

18 NorðurAmeríka SuðurAmeríka Hvaðan ert þú? Ég er frá Venesúela. Hvaðan ert þú? Ég fæddist á Íslandi. Mamma mín er frá Ítalíu. Felipa Blær Ég er frá Frakklandi en pabbi minn er frá Íslandi. Isabelle 10

19 Evrópa Afríka Asía Ástralía að koma ég kem við komum þú kemur þið komið Ég er frá Gana. Alexander Ég kem frá Kína. Hvaðan eruð þið? Bin Shams Ég fæddist í Sýrlandi. Kimberly og John Við komum frá Ástralíu. Norbert Ég er frá Póllandi.

20 Hvaða tungumál talar þú? Ég heiti Felipa. Ég tala spænsku og arabísku. Ég kann að spila á fiðlu. Ég heiti Bin. Ég tala kínversku og frönsku. Ég skrifa ljóð og spila tölvuleiki. Ég heiti Elena. Ég tala úkraínsku og skil rússnesku. Ég kann líka ensku og ég les bækur á ensku. Ég heiti Norbert. Ég tala pólsku og smá íslensku. Ég spila körfubolta og fótbolta. Ég heiti Shams. Ég fæddist í Sýrlandi. Ég tala arabísku og ég er að læra íslensku. Ég hlusta mikið á tónlist. heyrnartól 11

21 Elena: Kannt þú að spila á hljóðfæri? Shams: Já, ég kann að spila á píanó. En spilar þú á hljóðfæri? Elena: Já, ég spila á trommur og ég hlusta mikið á tónlist. Shams: Þú talar góða íslensku! Elena: Takk, þú líka. Hvað heitir þú? Hvernig stafar þú það? Hvað segir þú gott? Hvaðan ert þú? Ég er frá … Hvaða tungumál talar þú? Ég tala … Kannt þú að spila á hljóðfæri? Já, ég kann að spila á … Nei, ég kann ekki … Hvaða tónlist hlustar þú á? Ég hlusta á … Hvað kannt þú? Ég kann að ... tungumál = mál 12

22 Persónur Þetta er Bin. Hann er strákur. Hann er frá Kína og talar kínversku, frönsku og íslensku. Hann kann að dansa. Þetta er Shams. Hún er stelpa. Hún fæddist í Sýrlandi og talar arabísku. Hún kann að syngja og spila á píanó. Þetta er Blær. Hán er stálp. Hán er frá Íslandi og talar íslensku og ensku. Hán kann að tefla. Þetta er barn. Barnið er frá Noregi. Það heitir Lise. Lise kann ekki að tala en hún er að læra að tala! Hán Hann Hún Það 13

23 Þetta er Valeria. Hún er kona. Hún er frá Spáni og talar spænsku. Hún kann að spila tennis. Þetta er Tomas. Hann er maður. Hann er frá Litháen og talar litháísku. Hann kann að spila á gítar. Þetta er Sam. Hán er kvár. Hán er frá Bandaríkjunum og Ítalíu og talar ítölsku, ensku og frönsku. Hán kann að teikna og mála. Hvað heitir strákurinn? Hver er frá Litháen? Hver er að læra að tala? Hvað heitir stelpan? Hann heitir… Hver kann að dansa? Hvaða mál talar Bin? Hún heitir … 14

24 Þetta eru Kári og Árni. Þeir eru að tefla. Þeir eru vinir. Þetta eru Alia og Isabelle. Þær eru á kaffihúsi. Þær eru að drekka te og tala saman. Þær eru vinkonur. Þetta eru Blær, Norbert og Elena. Þau eru í skólanum. Þau eru að læra íslensku. Þau eru vinir. Hvað eru Blær, Norbert og Elena að læra? Hvað eru Isabelle og Alia að drekka? Hvar eru Blær, Norbert og Elena? vinur vinkona vinir vinkonur Þeir Þau Þær 15

Samantekt Hvaðan ert þú? Hvaðan kemur þú? Ég er frá Venesúela. Ég fæddist á Sýrlandi. Við komum frá Ástralíu. Hvaða tungumál talar þú? Ég tala pólsku og smá íslensku. Ég tala spænsku og arabísku. Ég er að læra íslensku. Við erum að læra íslensku. Hvað kannt þú? Ég kann að spila á fiðlu og gítar. Ég kann að spila körfubolta og fótbolta. Við kunnum að tefla, syngja, mála og dansa. hann hún hán það Hann er maður. Hann er strákur. Hann er pabbi. Hún er kona. Hún er stelpa. Hún er mamma. Hán er kvár. Hán er stálp. Það er barn. þeir þær þau Þeir eru vinir. Þær eru vinkonur. Þau eru vinir. 25

26 Nafnorð karlkyn (kk.) – hann kvenkyn (kvk.) – hún hvorugkyn (hk.) – það/hán maður – maðurinn kona – konan barn – barnið (það) strákur – strákurinn stelpa – stelpan stálp – stálpið (hán) penni – penninn bók – bókin borð – borðið (það) Fornöfn – persónufornöfn eintala (et.) fleirtala (ft.) 1. persóna (1.p.) ég við 2. persóna (2 p.) þú þið 3. persóna (3.p.) kk. kvk. hk. hann hún hán/það þeir þær þau Sagnorð að vera 1. p. ég er við erum 2. p. þú ert þið eruð 3. p. hann/hún hán/það er þeir/þær/þau eru að heita 1. p. ég heiti við heitum 2. p. þú heitir þið heitið 3. p. hann/hún hán/það heitir þeir/þær/þau heita Málfræði 1 Dæmi: Ég er að læra íslensku. Hún er stelpa. Dæmi: Ég heiti Anna. Hvað heitir þú? Hann Hún Það

27 Dæmi: Skilur þú íslensku? Nei, ég skil ekki íslensku. að segja 1. p. ég segi við segjum 2. p. þú segir þið segið 3. p. hann/hún hán/það segir þeir/þær/þau segja að tala 1. p. ég tala við tölum 2. p. þú talar þið talið 3. p. hann/hún hán/það talar þeir/þær/þau tala að skilja 1. p. ég skil við skiljum 2. p. þú skilur þið skiljið 3. p. hann/hún hán/það skilur þeir/þær/þau skilja Spurnarorð Hvað heitir þú? segir þú gott? kannt þú? Hvaðan ert þú? Hvaða mál talar þú? Hver er frá Póllandi? Hvernig komst þú í skólann? stafar þú nafnið þitt? Dæmi: Hvað segir þú gott? Ég segi allt ágætt. Dæmi: Ég tala íslensku. Talar þú íslensku?

Tölur og tími 4 í dag í gær á morgun mánudagur sunnudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur að eiga að búa að borða að sofa að vakna 28 + plús – mínus einn 1 tveir 2 þrír 3 fjórir 4 fimm 5 sex 6 sjö 7 átta 8 níu 9 tíu 10 tuttugu 20 þrjátíu 30 fimmtíu 50 níutíu 90 hundrað 100 nótt morgunn dagur kvöld sama sem jafnt og =

Hvað ertu gamall? Hvað er hún gömul? Hver er kennitalan þín? En símanúmerið? Hvar átt þú heima? Hvað er klukkan? Hvað eru þetta margir pennar? Hvað eru þetta margar bækur? Hvað eru þetta mörg blöð? Ég er 13 ára. Hún er sextán ára gömul. Kennitalan mín er 031212-3680. Símanúmerið mitt er 8883322. Ég bý í Reykjavík. Ég á heima á Akureyri. Klukkan er sjö. 07:00 Klukkuna vantar tíu mínútur í þrjú. 29

30 Tölur Þú átt að gera. Ég fékk fimm. Einn, tveir, þrír ... spil teningur slanga stigi Hlustið og endurtakið 0 núll 10 tíu 20 tuttugu 1 einn 11 ellefu 21 tuttugu og einn 2 tveir 12 tólf 22 tuttugu og tveir 3 þrír 13 þrettán 23 tuttugu og þrír 4 fjórir 14 fjórtán 24 tuttugu og fjórir 5 fimm 15 fimmtán 25 tuttugu og fimm 6 sex 16 sextán 26 tuttugu og sex 7 sjö 17 sautján 27 tuttugu og sjö 8 átta 18 átján 28 tuttugu og átta 9 níu 19 nítján 29 tuttugu og níu 16

31 Hlustið og endurtakið Hlustið og endurtakið 10 tíu 70 sjötíu 20 tuttugu þrjátíu 40 fjörutíu fimmtíu 60 sextíu Áttatíu hundrað Kastið teningum. Hver er summan? Summan af fimm plús fimm er tíu. Sex plús þrír er sama sem níu. Fjórir plús tveir er jafnt og sex. 5 + 5 = 10 6 + 3 = 9 4 + 2 = 6 + plús – mínus = sama sem/jafnt og Níutíu 1 12 2 7 4 4 8 10 11 15 16 24 17 17 19 27 26 19 27 26 31 35 33 33 37 42 38 41 46 58 47 53 48 56 51 59 55 47 61 68 64 73 69 72 67 74 79 66 17 18

32 Að telja einn strákur ein stelpa eitt barn tveir strákar tvær stelpur tvö börn þrír strákar þrjár stelpur þrjú börn fjórir strákar fjórar stelpur fjögur börn Hvað eru þetta margir yddarar? Þetta eru tveir yddarar. Hvað eru þetta margar bækur? Þetta eru þrjár bækur. Hvað eru þetta mörg blöð? Þetta eru fjögur blöð. Hvað eru margir stólar í skólastofunni? En hvað eru mörg borð? Hvað eru margar bækur í skólatöskunni? Hvað eru margir blýantar í pennaveskinu? Hvað eru margir krakkar í bekknum? 19 20

33 Aldur Hvað er Jan gamall? Hvað er Max gamalt? Hvað er Elena gömul? Hvað er Árni gamall? Hvað ert þú gamall Jan? Shams Elena Jan Árni Max Isabelle Ég er tólf ára. Hvað eruð þið gömul? Ég er fjórtán ára gömul. Ég er ellefu ára. En þú Isabelle, hvað ert þú gömul? Ég er sextán ára. En þú Max? Ég er fjórtán ára gamalt. 21

34 Kennitala og símanúmer Kona: Nafn? Flavia: Ha, hvað sagðir þú? Kona: Hvað heitir þú? Flavia: Ég heiti Flavia. Kona: Hver er kennitalan þín? Flavia: Kennitalan mín er 070909-4530. Kona: Og símanúmerið þitt? Flavia: Símanúmerið mitt er 8869134. krummi ljósastaur kisa númer Kannt þú kennitöluna þína? Já, hún er 010310- 5870. Ég man ekki kennitöluna, en ég kann símanúmerið mitt. 23 22

35 Hvað heitir þú? Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Ég er … ára Hver er kennitalan þín? Kennitalan mín er … En símanúmerið þitt? Símanúmerið mitt er … Rósa: Hvert er símanúmerið þitt Felipa? Felipa: Símanúmerið mitt er 6237659. Rósa: Já, 6237659. Rósa: Og hvernig stafar þú nafnið þitt? Felipa: F-E-L-I-P-A. Rósa: Flott, ég er að hringja núna. Þú ert þá með númerið mitt líka. Felipa: Já, ég sé það. Heyrumst á eftir. Rósa: Allt í lagi, ég sendi skilaboð. 24

36 Hvar átt þú heima? Ég heiti Victor. Ég er þrettán ára. Ég bý í höfuðborg Íslands, Reykjavík. Ég heiti Ómar. Ég er fimmtán ára. Ég bý á Ísafirði. Ísafjörður er á Vestfjörðum. Ég heiti Sigga. Ég er sextán ára og bý í Reykjanes- bæ á Suðurnesjum. Ég heiti Anton. Ég er ellefu ára og á heima í Ólafsvík sem er á Snæfellsnesi. Ég heiti Lars. Ég er þrettán ára. Ég bý á Selfossi sem er á Suðurlandi. Nafn: Flora Kowalski Heimilisfang: Kirkjuvegur 125, Akureyri Símanúmer: 723-4567 norður suður austur vestur 25

37 Ég heiti Flora. Ég er fjórtán ára. Ég á heima á Akureyri núna. Ég heiti Júlía. Ég er sextán ára. Ég á heima á Höfn. Höfn er á Austurlandi. Segðu frá þér Segðu frá félaga Ég heiti … Hann/hún/hán heitir ... Ég er … ára Ég er frá … Ég tala … Ég kann að … Ég á heima … Ég heiti Almira. Ég er tólf ára. Ég á heima fyrir austan, á Egilsstöðum!

38 Hvað er klukkan? Hvað er klukkan? Klukkan er korter yfir tvö. 01:00 og 13:00 Klukkan er eitt. 04:00 og 16:00 Klukkan er fjögur. 08:00 og 20:00 Klukkan er átta. 11:00 og 23:00 Klukkan er ellefu. Hvað er klukkan? Hún er hálf níu. tólf eitt ellefu tvö tíu þrjú níu fjögur átta sjö sex fimm í yfir hálf

39 Hvað er klukkan? Klukkan er hálf tíu. Klukkan er fimm mínútur yfir sjö. Klukkuna vantar korter í sex. Klukkuna vantar tíu mínútur í níu. Klukkan er hálf tólf. Klukkan er tuttugu mínútur yfir þrjú. Klukkan er korter yfir níu. Klukkuna vantar tuttugu mínútur í tíu. 11:30 15:20 06:15 11:25 12:55 14:30 19:45 09:15 21:40 26

40 Dagur og nótt Klukkan hvað vaknar Elena? Hvenær fer Elena heim úr skólanum? Klukkan hvað borðar hún kvöldmat? Hvenær er Elena sofandi? morgunn Ég vakna og fer í skólann. dagur Ég er í skólanum og fer svo heim. kvöld Ég borða kvöldmat. nótt Ég er sofandi. að sofa að vaka morgunn kvöld dagur nótt Hún er sofandi. Hann er vakandi. 15:20 04:15 07:05 19:30

41 Vikudagar miðvikudagur sunnudagur þriðjudagur mánudagur fimmtudagur laugardagur föstudagur Í gær var mánudagur. Í dag er þriðjudagur. Á morgun er miðvikudagur. laugardagur og sunnudagur = helgi Klukkan hvað ...? Hvenær ...? Klukkan hvað byrjar skólinn þinn? Skólinn minn byrjar klukkan … Klukkan hvað vaknar þú? Ég vakna … Hvenær ferð þú heim úr skólanum? Ég fer heim … Hvenær ferð þú að sofa? Ég fer að sofa klukkan … Hvaða dagur er í dag? Í dag er … Hvaða dagur var í gær? Í gær var … Hvaða dagur er á morgun? Á morgun er ... Oh, það er laugardagur! Ó nei, skólinn byrjar hálf níu. Ég er seinn! 27

Samantekt 0 núll 10 tíu 20 tuttugu 30 þrjátíu 1 einn 11 ellefu 21 tuttugu og einn 40 fjörutíu 2 tveir 12 tólf 22 tuttugu og tveir 50 fimmtíu 3 þrír 13 þrettán 23 tuttugu og þrír 60 sextíu 4 fjórir 14 fjórtán 24 tuttugu og fjórir 70 sjötíu 5 fimm 15 fimmtán 25 tuttugu og fimm 80 áttatíu 6 sex 16 sextán 26 tuttugu og sex 90 níutíu 7 sjö 17 sautján 27 tuttugu og sjö 100 hundrað 8 átta 18 átján 28 tuttugu og átta 1000 þúsund 9 níu 19 nítján 29 tuttugu og níu 1000000 milljón Hvað eru þetta margir/margar/mörg …? einn strákur ein stelpa eitt barn tveir strákar tvær stelpur tvö börn þrír strákar þrjár stelpur þrjú börn + plús – mínus = sama sem/jafnt og 42

Hvað ert þú gamall? Ég er 13 ára. Hvað ert þú gömul? Ég er 15 ára. Hvað ert þú gamalt? Ég er 14 ára. Hvað eruð þið gömul? Við erum 12 ára. Símanúmerið mitt er ... Kennitalan mín er … Heimilisfang Hvar átt þú heima? Ég á heima á Kirkjuvegi 125. Hvar býrð þú? Ég á heima .../Ég bý … Hvað er klukkan? Klukkan er … Klukkan hvað byrjar skólinn? Hvenær er kvöldmatur? morgunn dagur kvöld nótt Vikudagar sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur Í dag er föstudagur. Í gær var fimmtudagur. Á morgun er laugardagur. 43 yfir hálf í

44 Töluorð – kyn karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) 1 einn ein eitt 2 tveir tvær tvö 3 þrír þrjár þrjú 4 fjórir fjórar fjögur Nafnorð – eintala (et.) og fleirtala (ft.) karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) eintala fleirtala eintala fleirtala eintala fleirtala penni pennar stelpa stelpur borð borð yddari yddarar vinkona vinkonur blað blöð strákur strákar kona konur barn börn blýantur blýantar tölva tölvur land lönd vinur vinir tafla töflur pennaveski pennaveski litur litir skólataska skólatöskur strokleður strokleður maður menn* bók bækur* *óregluleg fleirtala Málfræði 2 Dæmi: einn penni, tveir pennar einn maður, þrír menn ein stelpa, fjórar stelpur ein bók, tvær bækur eitt barn, fjögur börn eitt borð, þrjú borð

45 Sagnorð að eiga 1. p. ég á við eigum 2. p. þú átt þið eigið 3. p. hann/hún hán/það á þeir/þær/þau eiga að búa 1. p. ég bý við búum 2. p. þú býrð þið búið 3. p. hann/hún hán/það býr þeir/þær/þau búa að fara 1. p. ég fer við förum 2. p. þú ferð þið farið 3. p. hann/hún hán/það fer þeir/þær/þau fara Spurnarorð Hvenær ferð þú að sofa? vaknar þú? byrjar skólinn? Hvar átt þú heima? Dæmi: Ég á heima í Reykjavík. Dæmi: Hvar býrð þú? Dæmi: Ég fer í skólann kl. 8:15.

Skólinn 5 reiknivél karfa stundatafla 1. fyrsti að klippa að lita að mæla að skoða að nota að reikna 2. annar 3. þriðji 4. fjórði 5. fimmti 6. sjötti 7. sjöundi 8. áttundi 9. níundi 10. tíundi mappa reglustika róla heftari gatari tröppur Ég minn mín mitt Þú þinn þín þitt 46

Má ég fá heftara? Viltu vera með í körfubolta? Má ég vera með? Já, auðvitað. Má ég fara á klósettið? Í hvaða bekk ert þú? Hvað ert þú að gera? Ég er í sjötta bekk. Ég er að leita að upplýsingum. 47 Já, gjörðu svo vel!

48 Skólalóð Viltu vera með í körfubolta? Er þetta skólataskan þín? Nei, þetta er ekki skólataskan mín. Hvar er skólastofan þín? Stofan mín er þarna. skóli gluggi parís róla karfa krakkar körfuboltavöllur 28

49 Í hvaða bekk ert þú? Ég er í áttunda bekk. Nei, ekki núna. Má ég vera með í fótbolta? Já, auðvitað. mark unglingar tröppur hurð fótboltavöllur boltinn minn síminn þinn bókin mín skólataskan þín blaðið mitt pennaveskið þitt

50 Í hvaða bekk ert þú? Stefán: Halló, ert þú ný í skólanum? Elena: Hæ, já ég er ný. Stefán: Hvað heitir þú? Elena: Ég heiti Elena, en þú? Stefán: Ég heiti Stefán. Hvað ert þú gömul? Elena: Ég er 14 ára. Stefán: Ég er 15 ára. Elena: Í hvaða bekk ert þú? Stefán: Ég er í tíunda bekk. En þú? Elena: Ég er í níunda bekk. Stefán: Hvað heitir kennarinn þinn? Elena: Hún heitir Nína. En þinn? Stefán: Hann heitir Jens. Elena: Sjáumst! Stefán: Ókei, bæ! Hvað er Stefán gamall? Í hvaða bekk er hann? Hvað er Elena gömul? Í hvaða bekk er hún? Ég er í 1. … fyrsta bekk. 2. … öðrum bekk. 3. … þriðja bekk. 4. … fjórða bekk. 5. … fimmta bekk. 6. … sjötta bekk. 7. … sjöunda bekk. 8. … áttunda bekk. 9. … níunda bekk. 10. … tíunda bekk. 29

51 Árni er 11 ára og er í sjötta bekk. Hann er að læra landafræði. Kári og Bin eru 14 ára og eru í áttunda bekk. Þeir eru góðir í stærðfræði. Þeir eru að reikna. Guðrún og Elena eru 15 ára og eru í níunda bekk. Þær eru að gera tilraun í efnafræði. Angela er sex ára og er í fyrsta bekk. Hún er að læra að lesa. Vissir þú? Á Íslandi er grunnskólinn 10 ár. Krakkar eru í skólanum frá 6 ára til 16 ára. Svo fara flest í framhaldsskóla. leikskóli grunnskóli framhaldsskóli háskóli Hvað heitir skólinn þinn? Skólinn minn heitir … Í hvaða bekk ert þú? Ég er í … bekk. Hvað heitir kennarinn þinn? Kennarinn minn heitir … 30

52 Skólastofa mappa landakort bókahilla snagi pensill sópur Má ég fá gráðuboga? Já, gjörðu svo vel. Getur þú hjálpað mér? Já, auðvitað. Viltu lána mér reglustiku? 31 getur þú = geturðu vilt þú = viltu

53 gráðubogi hringfari gatari pensill tússlitur heftari reglustika reiknivél ruslafata Má ég fá …? Gjörðu svo vel. Getur þú hjálpað mér? Viltu lána mér ...? Má ég nota reiknivél? Má ég fara á klósettið?

54 Hvað ert þú að gera? Ég er að skrifa ... Þú ert að skrifa. Hann/hún/hán er að skrifa. Hæ, ég heiti Guðrún. Ég er að taka viðtöl fyrir skólablaðið. Hvað ert þú að gera? Ég er að lesa bók um himingeiminn. Ég er að klippa út myndir fyrir veggspjald. Ég er að skrifa ritgerð um Vesturland. Ég er að teikna mynd af blómi. 32

55 Rósa er að lita mynd. Bin er að mála með vatnslitum. Erla er að mæla hæð og lengd. Kristín er að reikna erfitt dæmi. Karl er að stroka út villu. Felipa er að leita að upplýsingum um tunglið. Kári er að ydda blýant. Artem er að skoða stundatöfluna. Hvað er Kári að gera? Hann er að … Hvað er Erla að gera? Hún … Hvað er Bin að gera? Hvað er … að gera? Hvað ert þú að gera? Ég er að læra heima. Ertu í tölvuleik? Nei, sko … ég er að skrifa ritgerð um tölvuleik! 33 34

56 Samantekt Á skólalóð er fótboltavöllur, körfuboltavöllur, karfa, mark, róla, tröppur, bolti, unglingar Í hvaða bekk ert þú? Ég er í fyrsta bekk. Ég er í öðrum bekk. Ég er í þriðja bekk. Ég er í fjórða bekk. Ég er í fimmta bekk. kennarinn minn bekkurinn minn skólataskan mín skólastofan mín nestið mitt pennaveskið mitt fótboltinn þinn skólinn þinn tölvan þín bókin þín borðið þitt veggspjaldið þitt Viltu vera með í körfubolta? Nei, ekki núna. Ég er í sjötta bekk. Ég er í sjöunda bekk. Ég er í áttunda bekk. Ég er í níunda bekk. Ég er í tíunda bekk.

57 Í skólastofu er reglustika, mappa, landakort, bókahilla, reiknivél, ritgerð, heftari, gatari, tússlitur, ruslafata, sópur, gráðubogi Hvað ert þú að gera? Ég er að ... klippa, lita, stroka út, ydda, mæla, leita að, skoða, reikna. Getur þú hjálpað mér? Viltu lána mér strokleður? Gjörðu svo vel. Má ég fara á klósettið? Má ég fá reglustiku? Ég nota reiknivél í stærðfræði. Ég nota strokleður til að stroka út.

Skóladagurinn 6 blóm myndmennt samfélagsfræði smíði íþróttir textílmennt heimilisfræði leiklist frímínútur gulur grænn blár svartur að baka að prjóna að elda að sauma að smíða Grasið er grænt á litinn. Peysan er rauð á litinn. fjólublár bleikur brúnn grár hvítur appelsínugulur rauður sól regnbogi Himinninn er blár á litinn. hundur náttúrufræði 58

Uppáhalds liturinn minn er appelsínugulur. Ég læri að reikna í stærðfræði. Við hlustum á tónlist í tónmennt. Hver er uppáhalds liturinn þinn? Ég borða hádegismat klukkan tólf. Á mánudögum er ég fyrst í stærðfræði, svo íslensku og síðan ensku. Hér er bókasafnið! 59

60 Litir gulur hvítur grár rauður fjólublár grænn appelsínugulur blár brúnn svartur bleikur Hvað ert þú að gera? Ég er að blanda litum. Ég ætla að mála mynd á vegginn. Hver er uppáhalds liturinn þinn? Ég held gulur. Já, gulur er uppáhalds liturinn minn. 35 36

61 blátt fjall Hvernig er grasið á litinn? Það er … Hvernig er peysan á litinn? Hún er … Hvernig er hundurinn á litinn? Hann er … Hvernig er … á litinn? Hver er uppáhalds liturinn þinn? rauður bíll rauð peysa blár hattur blá bók rautt epli gulur bolur gul sól gult blóm fjall hús fugl gras himinn hundur ský regnbogi

62 Skólastofur náttúrugreinastofa íþróttasalur matsalur leiklistarstofa Komið þið sæl, ég heiti Jóhanna og ég er skóla- stjóri. Núna ætla ég að sýna ykkur skólann. Komdu sæl, ég heiti Alexander og er í 9. bekk. Hæ, ég heiti Elena og er líka í 9. bekk. Velkomin, ég heiti Guðmundur og er ritari. Við erum að gera tilraun í efnafræði. Það er fiskur í matinn í dag! Klukk! Við erum að búa til leikrit. 37

63 bókasafn tónmenntastofa smíðastofa myndmenntastofa textílstofa heimilisfræðistofa Má ég fá þessa bók lánaða? Ég er að mála mynd af blómavasa. Við erum að semja lag. Ég er að prjóna húfu. Ég er að sauma buxur. Ég er að baka smákökur! Ég er að smíða hillu.

64 Skóladagurinn minn Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur LaugardagurSunnudagur 8:30– 9:10 Íslenska Enska Stærðfræði Textílmennt Stærðfræði 9:10– 9:50 Stærðfræði Náttúrufræði Enska Samfélagsfræði Náttúrufræði 9:50– 10.10 Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur 10:10– 10:50 Íþróttir Danska Íslenska Danska Myndmennt 10:50– 11:10 Samfélagsfræði Íslenska Íþróttir Íslenska 11:10– 11:50 Enska Stærðfræði Sund Enska Smíði 11:50– 12:30 Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur Matur og frímínútur 12:30– 14:20 Heimilisfræði Stærðfræði Tónmennt Val Val Í dag er þriðjudagur. Á þriðjudögum er enska. Felipe: Hvað ert þú að skoða? Er þetta stundataflan þín? Guðrún: Já. Felipe: Hvaða dagur er í dag? Guðrún: Í dag er þriðjudagur. Felipe: Já, alveg rétt, það var mánudagur í gær. Guðrún: Einmitt! Það er miðvikudagur á morgun. Felipe: Hvenær eru íþróttir? Guðrún: Það eru íþróttir á mánudögum og fimmtudögum. Felipe: En klukkan hvað borðar þú hádegismat? Guðrún: Hádegismaturinn er alltaf klukkan tíu mínútur í tólf. Felipe: Klukkan hvað er skólinn búinn? Guðrún: Skólinn er búinn klukkan tuttugu mínútur yfir tvö. 38

65 fyrst svo síðan Hvenær byrjar Rósa í skólanum? Hvaða tími er fyrst? Klukkan hvað eru íþróttir? Hver er síðasti tíminn? Hvað lærir Rósa í heimilisfræði? Hvenær fer Rósa heim? Hvernig fer Rósa heim? Á mánudögum byrja ég í skólanum klukkan hálf níu (8:30). Fyrst er íslenskutími og svo stærðfræði. Síðan eru frímínútur. Klukkan tíu mínútur yfir tíu (10:10) fer ég í íþróttir. Síðan er samfélagsfræði og enska og svo er matur. Síðasti tíminn er heimilisfræði. Ég læri að elda og baka í heimilisfræði. Klukkan tuttugu mínútur yfir tvö (14:20) labba ég heim. Hæ, Rósa! Ég er að skrifa fyrir skólablaðið. Má ég spyrja þig um skóladaginn þinn? Já. 39

66 Hvað heitir skólinn þinn? Skólinn minn heitir … Í hvaða bekk ert þú? Ég er í … Hvað lærir þú í stærðfræði? Ég læri … Hvað lærir þú í textílmennt? Hvenær ert þú í íþróttum? Ég er í íþróttum á … Klukkan hvað er hádegismatur? Hvaða dagur er í dag? Hvenær er skólinn búinn? Hvað ert þú að læra? Í samfélagsfræði lærum við um Suður-Ameríku í þessari viku. Við erum að læra um endurvinnslu í náttúrufræði. Ég er í stærðfræði og læri algebru. Ég er í textílmennt og sauma buxur! 40

Samantekt Litir gulur, rauður, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, brúnn, bleikur, appelsínugulur, grár Uppáhalds liturinn minn er rauður. Hvernig er himinninn á litinn? sól, blóm, epli, gras, hundur, peysa, hattur, fjall, regnbogi pensill, leikrit, fiskur, húfa Skólastofur skrifstofa, matsalur, íþróttasalur, náttúrugreinastofa, bókasafn, myndmenntastofa, textílstofa, smíðastofa, heimilisfræðistofa, tónmenntastofa, leiklistarstofa Skóladagurinn minn íslenska, enska, danska, stærðfræði, textílmennt, náttúrufræði, samfélagsfræði, íþróttir, leiklist, smíði, sund, tónmennt, myndmennt, heimilisfræði, val, hádegismatur, frímínútur Á mánudögum byrjar skólinn klukkan hálf níu. Ég er fyrst í íslensku, svo stærðfræði og síðan ensku. Ég borða hádegismat klukkan tólf. Ég læri að mála, smíða, sauma, prjóna, baka, elda, reikna, tala, spila og gera tilraunir. Ég læri um lönd í samfélagsfræði. Hvað ert þú að læra? Ég er að læra algebru. 67

68 Töluorð – raðtölur Eignarfornöfn Raðtölur (kk.) Dæmi: 1. fyrsti Ég er í fyrsta bekk. 2. annar Ég er í öðrum bekk. 3. þriðji Ég er í þriðja bekk. 4. fjórði Ég er í fjórða bekk. 5. fimmti Ég er í fimmta bekk. 6. sjötti Ég er í sjötta bekk. 7. sjöundi Ég er í sjöunda bekk. 8. áttundi Ég er í áttunda bekk. 9. níundi Ég er í níunda bekk. 10. tíundi Ég er í tíunda bekk. Sagnorð að vera + sagnorð í nafnhætti 1. p. ég er/við erum að læra 2. p. þú ert/þið eruð að reikna 3. p. hann/hún/hán/það er þeir/þær/þau eru að sauma að nota 1. p. ég nota við notum 2. p. þú notar þið notið 3. p. hann/hún hán/það notar þeir/þær/þau nota Málfræði 3 Dæmi: Ég nota gráðuboga í stærðfræði. minn/þinn (kk.) mín/þín (kvk.) mitt/þitt (hk.) skólinn minn kennitalan mín pennaveskið mitt vinurinn þinn vinkonan þín borðið þitt Ég minn mín mitt Þú þinn þín þitt

69 að læra 1. p. ég læri við lærum 2. p. þú lærir þið lærið 3. p. hann/hún hán/það lærir þeir/þær/þau læra Lýsingarorð karlkyn (kk.) kvenkyn (kvk.) hvorugkyn (hk.) gulur gul gult rauður rauð rautt grænn græn grænt blár blá blátt svartur svört svart hvítur hvít hvítt fjólublár fjólublá fjólublátt brúnn brún brúnt bleikur bleik bleikt appelsínugulur appelsínugul appelsínugult grár grá grátt Spurnarorð Hvernig er bókin á litinn? Hver er uppáhalds liturinn þinn? Samtengingar Fyrst er stærðfræði, svo enska og síðan eru frímínútur. Dæmi: Ég læri að baka í heimilisfræði. Dæmi: gulur penni, gul bók, gult blað rauður yddari, rauð bókahilla, rautt pennaveski

70 Orðalisti a af Afríka (no.) Akureyri (no.) algebra (no.) allt allt í lagi alltaf annar (to.) appelsínugulur (lo.) arabíska (no.) Asía (no.) auðvitað austur Austurland (no.) á á á eftir á morgun ágætur (lo.) Ástralía (no.) átján (to.) átjándi (to.) átta (to.) áttatíu (to.) áttundi (to.) b baka (so.) Bandaríkin (no.) bara barn (no.) bekkur (no.) bíll (no.) blað (no.) blanda (so.) blár (lo.) bleikur (lo.) bless blóm (no.) blýantur (no.) bolti (no.) bolur (no.) borð (no.) borða (so.) bók (no.) bókasafn (no.) brúnn (lo.) brúsi (no.) buxur (no.) búa (so.) búa til (so.) búinn (lo.) byrja (so.) bæ d dagur (no.) dansa (so.) drekka (so.) e efnafræði (no.) eiga (so.) ein (to.) einn (to.) eitt (to.) elda (so.) ellefti (to.) ellefu (to.) en (st.) endurtaka (so.) enska (no.) epli (no.) erfiður (lo.) Evrópa (no.) é ég (pfn.) f fara (so.) fá (so.) fiðla (no.) fimm (to.) fimmtán (to.) fimmtándi (to.) fimmti (to.) fimmtíu (to.) fimmtudagur (no.) fiskur (no.) fínt (lo.) fjall (no.) fjólublár (lo.) fjórar (to.) fjórði (to.) fjórir (to.) fjórtán (to.) fjórtándi (to.) fjögur (to.) fjörutíu (to.) fótboltavöllur (no.) fótbolti (no.) Frakkland (no.) framhaldsskóli (no.) franska (no.) frá frábær (lo.) frímínútur (no.) fugl (no.) fyrir fyrst (st.) fyrsti (to.) fæðast (so.) föstudagur (no.) g gamall (lo.) Gana (no.) ganga (so.) gatari (no.) gera (so.) geta (so.) gítar (no.) glas (no.) gluggi (no.) gott (lo.) góður (lo.) gras (no.) gráðubogi (no.) grár (lo.) grunnskóli (no.) grænn (lo.) gulur (lo.) gær h halda (so.) halló hann (pfn.) hattur (no.) hádegismatur (no.) hálf (lo.) hán (pfn.) háskóli (no.) heftari (no.) heilsa (so.) no. = nafnorð so. = sagnorð lo. = lýsingarorð efn. = eignarfornafn pfn. = persónufornafn sfn. = spurnarfornafn to. = töluorð st. = samtenging

71 heima heimilisfræði (no.) heimur (no.) heita (so.) helgi (no.) heyrast (so.) heyrnartól (no.) hér hilla (no.) himingeimur (no.) himinn (no.) hjálpa (so.) hjól (no.) hlaupahjól (no.) hljóðfæri (no.) hlusta (so.) hringfari (no.) hringja (so.) hundrað (to.) hundur (no.) hún (pfn.) hvað (sfn.) hvaða hvaðan hvar hvenær hver (sfn.) hvernig hvítur (lo.) hæ höfuðborg (no.) í í í dag í gær Ísafjörður (no.) Ísland (no.) íslenska (no.) íslenskutími (no.) Ítalía (no.) ítalska (no.) íþróttasalur (no.) íþróttir (no.) j jafnt og já k kaffihús (no.) karfa (no.) kasta (so.) kennari (no.) kennitala (no.) Kína (no.) kínverska (no.) klára (so.) klippa (so.) klósett (no.) klukka (no.) koma (so.) kona (no.) korter (no.) krakki (no.) kunna (so.) kvár (no.) kvöld (no.) kvöldmatur (no.) kynna (so.) körfuboltavöllur (no.) körfubolti (no.) l labba (so.) lag (no.) land (no.) landafræði (no.) landakort (no.) laugardagur (no.) lána (so.) leiklist (no.) leiklistarstofa (no.) leikrit (no.) leikskóli (no.) leita (so.) lesa (so.) lita (so.) Litháen (no.) litháíska (no.) litur (no.) líka ljóð (no.) læra (so.) m maður (no.) mamma (no.) mappa (no.) margar (lo.) margir (lo.) mark (no.) matsalur (no.) matur (no.) mál (no.) mála (so.) mánudagur (no.) með mega (so.) miðvikudagur (no.) mikið minn (efn.) mitt (efn.) mín (efn.) mínus (no.) mínúta (no.) morgunn (no.) muna (so.) mynd (no.) myndmennt (no.) myndmenntastofa (no.) mæla (so.) mörg (lo.) n nafn (no.) náttúrufræði (no.) náttúrugreinastofa (no.) nei nemandi (no.) nesti (no.) nitján (to.) nítjándi (to.) níu (to.) níundi (to.) níutíu (to.) norður Norður-Ameríka (no.) Noregur (no.) nota (so.) nótt (no.) númer (no.) núna ó ókei Ólafsvík (no.) p pabbi (no.) pennaveski (no.) penni (no.) pensill (no.) persóna (no.) peysa (no.) píanó (no.) plús (no.) Pólland (no.) pólska (no.) prjóna (so.) r rauður (lo.) reglustika (no.) regnbogi (no.) reikna (so.) reiknivél (no.) Reykjanesbær (no.) Reykjavík (no.) ritari (no.) ritgerð (no.) róla (no.) ruslafata (no.) rússneska (no.) s sama sem samfélagsfræði (no.) samhljóði (no.) samloka (no.) sauma (so.) sautján (to.)

72 sautjándi (to.) segja (so.) seinn (lo.) Selfoss (no.) semja (so.) senda (so.) sex (to.) sextán (to.) sextándi (to.) sextíu (to.) sérhljóði (no.) sig síðan símanúmer (no.) sími (no.) sjá (so.) sjást (so.) sjö (to.) sjötíu (to.) sjötti (to.) sjöundi (to.) skilja (so.) sko skoða (so.) skólablað (no.) skólalóð (no.) skólastjóri (no.) skólastofa (no.) skólataska (no.) skóli (no.) skrifa (so.) ský (no.) skæri (no.) slanga (no.) smíða (so.) smíði (no.) snagi (no.) Snæfellsnes (no.) sofa (so.) sofandi (lo.) sofna (so.) sól (no.) sópur (no.) Spánn (no.) spila (so.) spjaldtölva (no.) spyrja (so.) spænska (no.) stafa (so.) stálp (no.) stelpa (no.) stigi (no.) stofa (no.) stóll (no.) strákur (no.) stroka út (so.) strokleður (no.) strætó (no.) stundatafla (no.) stærðfræði (no.) suður Suður-Ameríka (no.) Suðurland (no.) Suðurnes (no.) summa (no.) sunnudagur (no.) svara (so.) svartur (lo.) svo syngja (so.) Sýrland (no.) sæl sæll sæmilegt (lo.) sömuleiðis t tafla (no.) takk tala (no.) tala (so.) te (no.) tefla (so.) teikna (so.) telja (so.) teningur (no.) tennis (no.) textílmennt (no.) textílstofa (no.) tilraun (no.) tími (no.) tíu (to.) tíundi (to.) tólf (to.) tólfti (to.) tónlist (no.) tónmennt (no.) tónmenntastofa (no.) trappa (no.) tromma (no.) tungl (no.) tungumál (no.) tuttugasti (to.) tuttugu (to.) tveir (to.) tvær (to.) tvö (to.) tölva (no.) tölvuleikur (no.) u um unglingur (no.) uppáhald (no.) upplýsingar (no.) ú Úkraína (no.) úkraínska (no.) v vaka (so.) vakandi (lo.) vakna (so.) val (no.) vanta (so.) veggspjald (no.) veggur (no.) vel Vestfirðir (no.) vestur við (pfn.) viðtal (no.) vika (no.) vilja (so.) vinkona (no.) vinur (no.) vita (so.) vínber (no.) y ydda (so.) yddari (no.) yfir þ þarna þau (pfn.) þeir (pfn.) þetta þið (pfn.) þinn (efn.) þitt (efn.) þín (efn). þrettán (to.) þrettándi (to.) þriðji (to.) þriðjudagur (no.) þrír (to.) þrítugasti (to.) þrjár (to.) þrjátíu (to.) þrjú (to.) þú (pfn.) þær (pfn.) æ æfa (so.)

Einmitt! Lærum íslensku 1a – Lesbók ISBN 978-9979-0-2971-7 © Heiðrún Ólöf Jónsdóttir © myndhöfundur: Böðvar Leós Ritstjórar: Elín Lilja Jónasdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Ráðgefandi sérfræðingur: Þorbjörg Halldórsdóttir Yfirlestur og fagleg ráðgjöf: Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir og Sólborg Jónsdóttir Málfarslestur: Diljá Þorbjargardóttir Letur meginmáls: Avenir Öll réttindi áskilin 1. útgáfa 2024 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Prentvinnsla: Prentmiðlun ehf. / Lettland – umhverfisvottuð prentsmiðja

40764 Einmitt! Lærum íslensku 1a er fyrri bók af tveimur fyrir fyrsta hæfnistig í íslensku sem öðru tungumáli. Miðað er við að bókin sé kennd á unglingastigi en hún getur einnig nýst á miðstigi. Námsefnið er grunnefni í ÍSAT og unnið er eftir hæfniviðmiðum úr aðalnámskrá grunnskóla. Með námsefninu er hægt að þjálfa öll hæfnisvið tungumálanáms: hlustun, tal, ritun og lestur. Námsefnið skiptist í lesbók, verkefnabók og hlustunarefni auk hljóðbókar og kennsluleiðbeininga á vef. Höfundur er Heiðrún Ólöf Jónsdóttir. Myndhöfundur er Böðvar Leós.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=