30 • Nemendur búa til Quizlet úr tölunum og vikudögunum ásamt öðrum orðum úr kaflanum og æfa sig þar til þeir kunna orðin. Gefið nemendum tækifæri til að reyna að leggja vikudagana á minnið. (T.d. að búa til Quizlet eða glósa) Meira verður unnið með dagana í næstu köflum. • Hægt er að kenna dagana með söngnum um dagana (fer eftir stemningu í hópnum). Leitarorð á YouTube: Dagarnir/Íslensk barnalög/Days of the week in Icelandic. • Veggspjald með heitum vikudaganna er hægt að prenta út og hafa sýnilegt á vegg í kennslustofunni. Könnun úr 4. kafla Fylgiskjöl • Töluspjöld (1-24) • Tölur eftir kynjum • Tölur eftir kynjum – Veggspjald A3 • Íslandskort • Íslandskort – Veggspjald A3 • Mynd af klukku • Mynd af klukku – Veggspjald A3 • Morgunn, dagur, kvöld, nótt • Vikudagar
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=