Hlustunaræfingar︱2885 Einmitt! 1a︱© Heiðrún Ólöf Jónsdóttir︱MMS 2024︱ Æfing 17 (bls. 38) Hlustið og tengið Ég heiti Flora. Ég er fjórtán ára. Ég á heima á Akureyri. Ég heiti Almira. Ég er tólf ára. Ég á heima á Egilsstöðum. Ég heiti Victor. Ég er þrettán ára. Ég bý í Reykjavík. Ég heiti Lars. Ég er þrettán ára. Ég bý á Selfossi. Ég heiti Ómar. Ég er fimmtán ára. Ég á heima á Ísafirði. Ég heiti Sigga. Ég er sextán ára. Ég bý í Reykjanesbæ. Ég heiti Júlía. Ég er sextán ára. Ég á heima á Höfn. Ég heiti Anna. Ég er ellefu ára. Ég á heima í Ólafsvík. Æfing 18 (bls. 40) Hlustið og svarið Hæ ég heiti Sara. Ég vakna klukkan tíu mínútur yfir sjö á morgnana. Ég fer í skólann klukkan hálf níu. Ég fer ég heim úr skólanum klukkan korter í þrjú á daginn. Ég borða kvöldmat klukkan sjö á kvöldin. Æfing 19 (bls. 48) Hlustið og skrifið texta um krakkana Stefán: Halló, ert þú ný í skólanum? Elena: Hæ, já ég er ný. Stefán: Hvað heitir þú? Elena: Ég heiti Elena, en þú? Stefán: Ég heiti Stefán. Hvað ert þú gömul? Elena: Ég er 14 ára. Stefán: Ég er 15 ára. Elena: Í hvaða bekk ert þú? Stefán: Ég er í tíunda bekk. En þú? Elena: Ég er í níunda bekk. Stefán: Hvað heitir kennarinn þinn?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=