Ég sé með teikningu

3. KAFLI | BIRTA 95 • Útfærsla : Yngri nemendur geta prófað þessa aðferð til að teikna og þá má gera minni kröfur um nákvæma kortlagningu birtu og skugga, vinna stórar myndir og nota fyrirmyndir sem höfða til yngri nemenda eins og leikföng, uppstoppuð dýr eða ljós- myndir af dýrum. • leikni nemenda í að greina mismunandi lögun birtuflata á fyrirmynd og yfirfæra þá á teikniflöt • eftirtekt nemenda eftir hreyfingu hand- arinnar þegar þeir teikna • leikni nemenda í að fylgja sjónskynjun sinni eftir með hreyfingu handarinnar • athygli nemenda á áhrifum mismun- andi efna, áhalda og aðferða á afrakstur • þekkingu og skilning nemenda á nokkrum verkum myndlistarmanna og aðferðum sem þeir hafa beitt • leikni nemenda í að teikna út frá kveikju og gera tilraunir • leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu • þekkingu og skilning nemenda á hug- tökum sem tengjast aðferðum verkefnis- ins og leikni í að nota þau í samræðum SAMRÆÐUSPURNINGAR • Hvað hafið þið lært af þessu verkefni og hvernig getið þið nýtt ykkur það? • Hvernig gekk að greina lögun og tóna birtu- og skuggaflatanna? • Hvernig gekk að skilja pappírinn eftir auðan fyrir miðtón? Var þetta líkt/ólíkt því að teikna á hvítan pappír? Útskýrðu? • Lýsa teikningarnar þrívíðri lögun fyrirmyndanna? • Hvar sést miðtónn á teikningunni? Hvar er ljósasti tónninn en sá dekksti? Er mikill munur? • Skipti máli fyrir útkomu hvaða pappír og efni var notað? Hvaða áhrif hafði það? BIRTUFLETIR, TEIKNAÐ HRATT STUTT LÝSING Nemendur beina athyglinni að birtuflötum fyrirmynda með því að teikna hratt með ljósu efni á dökkan pappír. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ AUKA ALDURSSTIG: Unglingastig VERK EFNI 3 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=