Ég sé með teikningu

70 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 ALDURSSTIG: Öll • auka eftirtekt eftir ólíkum stílbrigðum • auka samhug í hópi • draga fram gildi framlags allra nemenda • auka þekkingu og skilning nemenda á nokkrum verkum myndlistarmanna og aðferðum sem þeir hafa beitt • auka leikni nemenda í að teikna og gera tilraunir út frá kveikju • auka leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu • auka þekkingu og skilning nemenda á hugtökum sem tengjast aðferðum verk- efnisins og leikni í að nota þau í sam- ræðum VERK EFNI 2 7 SAMRÆÐUSPURNINGAR • Hvað hafið þið lært af þessu verkefni og hvernig getið þið nýtt ykkur það? • Hvaða áhrif hafa efni og áhöld á afrakstur? • Getið þið nefnt dæmi um teikningar sem hafa mismunandi áhrif á áhorfanda? Hverjar eru þær og hver eru áhrifin? • Hvaða teikningar eru dæmi um að unnið hafi verið hratt með litla stjórn á teikniáhaldi? En með mikla stjórn? • Er gagnlegt að hafa reynslu af því að beita mismunandi efnum, áhöldum og/eða aðferðum? Hvers vegna, hvers vegna ekki? • Var erfitt/auðvelt að líkja eftir stíldæmunum sem þið völduð? Hvað einkennir þau? Lærðuð þið eitthvað nýtt um stílinn? Hvað? Hefði ykkur dottið í hug að teikna á þennan hátt án stíldæmanna? • Kynntust þið nýjum myndlistarmönnum? Hverjum og hvernig líkar ykkur verk þeirra? • Hvaða stíldæmi áttu best/síst við ykkur? • Kemur ykkar eigin stíll fram í teikningunum? Hver er hann? Getur hann breyst? SAMVINNUTEIKNING STUTT LÝSING Hver nemandi teiknar sinn hlut í sameiginlegum teikningum hópsins. Athyglinni er beint að fjölbreytilegri línuskrift og gildi „raddar“ hvers og eins fyrir heildarmynd. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=