Ég sé með teikningu

2. KAFLI | HREYFING 65 VERK EFNI 2 6 • þekkingu og skilning nemenda á ólíkum teiknistíl nokkurra myndlistar- manna og þeim efnum, áhöldum og aðferðum sem þeir notuðu • þekkingu og skilning nemenda á áhrifum notkunar mismunandi efna, áhalda og aðferða á afrakstur • leikni nemenda í að beita mismunandi efnum, áhöldum og aðferðum í teikn- ingu og fá fram mismunandi afrakstur • þekkingu og skilning nemenda á hug- takinu stíll • leikni nemenda í að teikna og gera til- raunir út frá kveikju • leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu, • þekkingu og skilning nemenda á hug- tökum sem tengjast aðferðum verkefnis- ins og leikni í að nota þau í samræðum. ALDURSSTIG: Mið- og unglingastig Einfölduð útgáfa verkefnisins getur hentað yngsta stigi. Mynd 2.6.1 T.v. Halldór Baldursson, 2009, sjálfsmynd, fyrir miðju Hugleikur Dagsson, án árs, forsíðumynd á twitter, t.h. Elín Elísabet Einarsdóttir, 2017, sjálfsmynd. KVEIKJA Hvað er stíll? Hvert efni, áhald og aðferð sem við veljum að nota í teikningu hefur áhrif á afrakstur- inn. Með penna eða H blýanti fáum við fram harðar og ákveðnar línur en með 8B STUTT LÝSING Nemendur líkja eftir ólíkum teiknistíl nokkurra myndlistarmanna og kynnast efnum, áhöldum og aðferðum sem þeir hafa notað. Gagnlegt getur verið að vinna verkefni 5.8. í tengslum við þetta verkefni. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ AUKA TEIKNISTÍLL

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=