Ég sé með teikningu
58 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 Mynd 2.3.6 Teiknað með bleki og mjúkum pensli, eftir tónlistarmyndbandi, hverja mynd á þremur mínútum. VERK EFNI 2 4 ALDURSSTIG: Unglingastig • tengsl milli sjónskynjunar og hreyfingar handa nemenda þegar þeir teikna • leikni nemenda í að teikna án þess að velta fyrir sér afrakstri • leikni nemenda í að teikna án þess að fyrri þekking á fyrirmynd trufli • leikni nemenda í að teikna og gera til- raunir út frá kveikju • leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu • þekkingu og skilning nemenda á hug- tökum sem tengjast aðferðum verkefnis- ins og leikni í að nota þau í samræðum • Myndskeiðið er spilað aftur frá byrjun en stöðvað af og til í 3-4 mínútur á stöðum sem nemendur velja. • Þeir fá 3-4 mínútur til að teikna eftir hverri stillimynd. Þeir geta teiknað útlínur, skugga og bakgrunn að vild, notað vel af vatni og bleki og leyft efninu að flæða og skvettast að vild. • Ef nemendur nota renning teikna þeir fyrst á hann lengst til vinstri og fikra sig smám saman til hægri eftir honum og færa hann til á borðinu eftir þörfum. Smám saman fer renn- ingurinn að líkjast kvikmyndafilmu eða mynda- sögu. • Ef nemendur nota pappír af stærðinni A2 stað- setja þeir teikningarnar á teiknifletinum að vild. • Nemendur skoða teikningarnar og ræða saman. FYRIRMYND Á HREYFINGU STUTT LÝSING Nemendur reyna verulega á tengslin milli sjónskynjunar og hreyfingar handar með því að teikna eftir fyrirmynd sem er á hreyfingu. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ AUKA
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=