Ég sé með teikningu
28 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 HELLAMÁLVERK STUTT LÝSING Nemendur beina athyglinni að því svæði sem fyrirmyndin nær yfir með því að ímynda sér að þeir séu að gera hellamálverk. Mynd 1.6.3 Mynd úr Sund-mannahell- inum í Líbíueyðimörkinni, 8000 f.Kr. ALDURSSTIG: Öll TILBRIGDI VID VERKEFNI 1 6 KVEIKJA Hvað er verið að teikna? Nemendur horfa á upphaf kvikmyndarinnar English Patien t eftir Anthony Minghella þar sem verið er að draga upp myndir með bleki, af mönnum á sundi af veggjum Sundmann- annahellisins í Líbíueyðimörkinni, sjá mynd 1.6.3. Áður en nemendum er sagt hvað um sé að ræða eru þeir beðnir að giska á hvað sé verið sé að teikna og hvað fígúrurnar séu að gera. LEITARORÐ Hellalist (sjá listasöguvef Menntamálastofnunar) Cave of Swimmers Egypt cave paintings people cave paintings | cave drawings EFNI OG ÁHOLD • Fyrirmyndir eru nemendur til skiptis, myndir eða myndbönd af mönnum eða dýrum. • Blek og mjúkir penslar með oddi eða grafít-duft. • Vatn og diskar. • Nota mætti blautt efni í blóðlit eða blöndu af mold og olíu og útbúa „pensla“ með því að berja með hamri á endann á trjágrein eða priki. • Pappír í jarðlitum sem minna á hellisveggi eða sandpappír. VERKEFNIÐ • Nemendur ímynda sér að þeir séu í sporum fólks sem var að teikna á hellisveggi fyrir 8000 árum. ..
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=