Ég sé með teikningu

22 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 VERK EFNI 1 5 ALDURSSTIG: Öll Mynd 1.4.3 Horft í gegnum stækkunargler og teiknað með blýanti eftir smá- gerðri fyrirmynd. • eftirtekt nemenda eftir útlínum þrívíðra fyrirmynda • leikni nemenda í að greina útlínur þrí- víðra fyrirmynda og yfirfæra þær á teikniflöt • leikni nemenda í að teikna án þess að fyrri þekking á fyrirmynd trufli • þekkingu og skilning nemenda á nokkrum teikningum myndlistarmanna og aðferðum sem þeir hafa beitt • leikni nemenda í að teikna og gera til- raunir út frá kveikju • leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu • þekkingu og skilning nemenda á hugtökum sem tengjast aðferðum verkefnisins og leikni í að nota þau í samræðum SAMRÆÐUSPURNINGAR • Hvað hafið þið lært af þessu verkefni og hvernig getið þið nýtt ykkur það? Um hvað voruð þið að hugsa í teikniferlinu? Um línur og form eða fyrirmyndina? Komust þið að einhverju nýju um fyrirmyndina? Hvað var það? Kom eitthvað af því á óvart? Hvað? • Skiptir máli að hafa áhugaverða fyrirmynd? Er hægt að gera áhugaverða teikn- ingu af óáhugaverðri fyrirmynd? Er hægt að gera óáhugaverða teikningu af áhugaverðri fyrirmynd? ÚTLÍNUR STUTT LÝSING Nemendur beina athyglinni að útlínum þrívíðra fyrirmynda með því að staðsetja eigin hönd undir glerplötu og draga útlínur hennar upp á hana. Síðan teikna þeir eftir sömu fyrirmynd á pappír. MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ AUKA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=