Ég sé með teikningu
5. KAFLI | ÍMYNDUN 147 EFNI OG ÁHOLD • Fyrirmyndir s.s. nemendur til skiptis, stórar plöntur, uppstoppuð dýr, myndastyttur eða annað. • Teikniáhöld og teikniflötur eru til- greind fyrir hverja teikningu. VERKEFNIÐ 1. teikning – stökkt • Vel yddaðir blýantar (2H-HB). • Filtpenni (0,1-0,3 cm). • Reglustika. • Pappír af stærðinni A4, með slétt yfirborð. • Tónlist sem á við hugtakið stökkt , til dæmis lagið Murr Murr eftir Mugison. • Nemendur tjá hugtakið stökkt þegar þeir teikna eftir fyrirmynd með því að teikna beinar, stuttar, harðar, skarpar útlínur og nota reglustiku ef þeir vilja. • Nemendur geta ímyndað sér að fyrirmyndin sé stökk, þurr og brothætt og þeir leitast við að yfirfæra þá ímynd á pappírinn með ofan- greindum aðferðum eða öðrum sem þeim finnst viðeigandi. 2. teikning – mjúkt • Kol. • Grafít-duft. • Strokvöndull eða bréf. • Pappír af stærðinni A2, með slétt yfirborð. • Tónlist sem á við hugtakið mjúkt , til dæmis tón- verkið Nocturnes eftir pólska tónskáldið Chopin. • Nemendur tjá hugtakið mjúkt þegar þeir teikna eftir fyrirmynd með því að draga kol laust, hægt Mynd 5.7.2 Teiknað með blýanti og reglustiku. Mynd 5.7.3 Teiknað með kolum og fingrum. Á mynd 5.7.1 má sjá hve ólík efni, áhöld og aðferðir Käthe Kollwitz og Julie Merethu nota til að tala ummóðursorg annars vegar og iðnaðarborg hins vegar. Kollwitz teiknar mjúkar bogadregnar línur, sennilega hægt og rólega en Merethu beinar, harðar, hvassar, línur í allar áttir og í mörgum lögum, útreiknað, sennilega með reglustiku. Verk Koll- wich er 40 x 43 cm. en Merethu nokkrir metrar á kant. LEITARORÐ Käthe Kollwitz Woman | Julie Merethu ..
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=