Ég sé með teikningu

138 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 ÍMYND GERÐ SÝNILEG STUTT LÝSING Nemendur nota ímyndunaraflið og teikna myndir af óhlut- bundnum hugtökum eins og einmanaleika og öfund . MARKMIÐ VERKEFNISINS ERU AÐ AUKA VERK EFNI 5 4 ALDURSSTIG: Öll • leikni nemenda í að byggja eigin list- sköpun á hugmyndavinnu tengdri eigin ímyndun • leikni nemenda í að teikna út frá kveikju, gera tilraunir og sjá fyrir sér frumlegar lausnir • leikni nemenda í að ræða saman um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu • þekkingu og skilning nemenda á hug- tökum sem tengjast aðferðum verkefnis- ins og leikni í að nota þau í samræðum Er hægt að lýsa óhlutbundnu hugtaki eins og einmanaleika í orðum eða mynd? Einmanaleiki Ég ætla hér að semja um löngu liðna tíð, sem uppsker einstakt tár, er rifjast rödd þín þýð. Ég áfram verð að halda, og skrifa um það allt, og kannski hitnar hjarta, sem löngu er orðið kalt. Heiðrún Fivelstad, nemandi í 9. bekk KVEIKJA Mynd 5.4.1 Verk eftir Joey Guidone „Call my name“ – einmanaleiki. EFNI OG ÁHOLD • Samkvæmt hugmyndum nemanda. VERKEFNIÐ • Nemendur velja úr óhlutbundnum, óræðum hugtökum, s.s. birta, myrkur, gleði, söngur, tónlist, hávaði, þögn, hvíld, tími, hiti, kuldi, LEITARORÐ einmanaleiki ljóð Joey Guidone loneliness ..

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=