Ég sé með teikningu

136 MENNTAMÁLASTOFNUN | 7336 EFNI OG ÁHOLD • Fyrirmyndir með ólíkt útlit eftir því hvaðan er horft, s.s. chili, skornir eða rifnir ávextir eða grænmeti, leikfangabílar, plastdýr, skæri, heftarar, vettlingar, skór, tafl- menn, bein, skeljar, burstar eða annað. • Teikniáhöld að vild. • Pappír að vild. Af hverju eru þessar myndir ? Við getum gert teikningar af hversdagslegum hlutum áhugaverðar með því að sýna þá frá óvæntu sjónarhorni og jafnvel þannig að áhorfandi sé ekki alveg viss um hvað hann er að horfa á, það getur verið spennandi að giska. Með því að skoða hluti frá mörgum sjónarhornum getum við líka komist að einhverju nýju um þá. Hér má sjá fleiri dæmi: KVEIKJA Mynd 5.3.1 T.v. stilkur á epli, fyrir miðju sebrahestar, t.h. tepoki. Mynd 5.3.2 Hér má sjá nokkrar myndir teknar frá óvæntu sjónarhorni. ..

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=