Ég sé með teikningu

4. KAFLI | DÝPT 123 • leikni nemenda í að teikna út frá kveikju og gera tilraunir • þekkingu og skilning nemenda á hug- tökum sem tengjast aðferðum verkefnis- ins og leikni í að nota þau í samræðum. • leikni nemenda í samræðum um eigin verk og annarra af sanngirni og virðingu, í að hlusta, tjá skoðanir sínar, koma með styðjandi ábendingar og færa rök fyrir máli sínu Er hér allt sem sýnist? Mynd 4.8.1 Hvernig upplifir þú myndirnar? Hvaða kubbur er t.d. fremstur? Þeir sem hafa mjög góða þekkingu og skilning á fjarvíddarreglum geta leikið sér með dýptarskynjun áhorfanda og „ruglað hann í rýminu“. KVEIKJA LEITARORÐ Ames room Eternal Sunshine of The Spotless Mind Rain and Table Scene (mín 2:18) M.C. Escher Ascending and Descending | Michel Gondry camera trick Perspective illusion Í verkefni 4.1 er rætt um þrjár einfaldar leiðir til þess að skapa tilfinningu fyrir dýpt á tvívíðum teiknifleti en í þessu verkefni koma til sögunnar tvær í viðbót; eins punkts fjarvídd og tveggja punkta fjarvídd.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=