Ég og umheimurinn 2913 | Kennsluleiðbeiningar | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 51 Til hliðar við kortið • Tákn trúarbragðanna • Fjöldi iðkenda • Áhugaverðar staðreyndir um trúarbrögðin Enn fleiri hugmyndir! Líkanið Búa til líkan af jörðinni (eða heimsálfu/landi) að eigin vali. Reyna að vera eins nákvæm og hægt er. Hægt að smíða, föndra eða gera þrívíddarlíkan. Biðja um leyfi til að fá að nálgast gögn. Upptakan Velja afmarkað efni úr bókinni og taka upp hlaðvarp. Tónverkið Semja texta, til dæmis ljóð eða rapp um efni tengd efninu. Jafnvel semja tónlist við verkið og taka upp tónverk. Kennarinn Búa til skriflegt próf úr sögunni. Kahoot! Búa til Kahoot-spurningar úr efninu. Borðspilið Búa til borðspil úr efninu eða hluta þess. Topplistinn Setja saman topp 10-lista yfir það sem var það merkilegasta í ákveðnu efni, til dæmis kafla eða undirkafla.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=