Ég og umheimurinn 2913 | Kennsluleiðbeiningar | © Miðstöð menntunar og skólaþjónustu 2025 17 Kröfuspjöld Kennari sýnir nemendum barnasáttmálann: Nemendur velta svo fyrir sér og nefna atriði sem þarfnast sérstaklega úrbóta varðandi börn út frá spurningunni: Njóta öll börn sömu réttinda? Hægt er að beita kennsluaðferðinni 1, 2, öll! Nemendur vinna svo kröfuspjöld þar sem þau setja fram slagorð með atriðum sem þau vilja fá breytt í samfélaginu.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=