Ég og umheimurinn

97 Gullna reglan Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera. Því að þetta er lögmálið og spámennirnir. (Matt. 7.12). Það sem þér finnst sjálfum andstyggilegt skaltu ekki beita gegn náungum þínum. (Talmud, Shabbat 3id). Þú skalt ekki særa aðra á þann hátt sem þú hefur sjálfur upplifað sem særandi. (Udana-Varga 5,18). Gerðu ekki öðrum það sem myndi valda þér sársauka væri það gert við þig. Komdu ekki þannig fram við aðra að það myndi valda þér óþægindum yrði það gert gegn þér. Það er eðli siðferðisins. (Mahabhharata XIII.114.8). Enginn ykkar er sanntrúaður fyrr en hann óskar bróður sínum þess hins sama og hann óskar sér. (Sunna, 40 Ahadith af Al-Nawawi,13). Kristni Íslam Gydingdómur Búddismi Hindúismi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=