Ég og umheimurinn

93 Allt eru þetta mjög stórar spurningar og spennandi efni sem fólk hefur velt fyrir sér alla tíð. Sum leita allt sitt líf án þess að vera nokkru nær meðan önnur telja sig hafa fengið fullnægjandi svör. Önnur trúa ekki á neitt. Hvort sem við erum trúuð eða ekki þá hafa flest okkar velt fyrir sér stórum spurningum um lífið. Hver er til dæmis tilgangur lífsins? Hver skapaði himin og jörð? Hvað verður um okkur þegar við deyjum? Hver er ég? Hver er tilgangur lífssins? Hvad gerist eiginlega pegar vid deyjum? Takk!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=