Ég og umheimurinn

92 Í þessum kafla ætlum við að læra um: • hvað er trú? • trúarbrögð • gullnu regluna • menningu og siði • fordóma Trú og lífsskodun Réttindi sem við höfum samkvæmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er rétturinn til að trúa á það sem við sjálf viljum. Við höfum líka rétt til að trúa á ekki neitt. Trúað fólk er sannfært um að til sé einhver kraftur miklu stærri en það sjálft og að það sé til líf eftir dauðann. TRÚ OG MENNING Tja! Pegar stórt er spurt! Hver skapadi heiminn? Og af hverju erum vid til?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=