Ég og umheimurinn

88 Í sumum löndum er ekki allt sem sýnist. Þar getur allt litið út fyrir að vera í stakasta lagi á yfirborðinu vegna þess að það fréttist ekki um nein læti eða átök en undir niðri er allt á suðupunkti. Ef fólk er hrætt við stjórnvöld og þorir ekki að deila skoðunum sínum, þá eru það brot á mannréttindum og kallast kúgun. Í þannig löndum er ekki raunverulegur friður. Oft geta þau sem þora að tjá sig átt á hættu að verða sett í fangelsi eða drepin. Óréttlátt samfélag er ekki friðsælt samfélag. Refsiadgerdir Hún mótmælti stefnu forsetans! Eitthvad bladur um mannréttindi! Pvílíkt pvadur! Hvad næst?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=