7 Árið 2015 var samþykkt áætlun sem kallast Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Í henni er að finna leiðbeiningar um hvernig við getum gert jörðina að ennþá betri stað til að búa á. Markmiðin eru sautján og snúast meðal annars um sjálfbæra þróun. Sjálfbær þróun þýðir að við eigum að skila jörðinni til næstu kynslóða eins, eða helst í betra ástandi en við tókum við henni. Næstum öll lönd í heiminum hafa lofað að fara eftir þessum markmiðum. Globalis er vefur sem er samstarfsverkefni á milli Félaga Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndunum. Þar getur þú skoðað hvar átök og stríð eiga sér stað í heiminum. Fridur og öryggi Mannréttindi Réttarríkid Próun Markmið Sameinuðu þjóðanna Sameinuðu þjóðirnar vilja að fólk um allan heim fái að lifa í friði, njóti mannréttinda, búi við réttlæti og eigi möguleika á betra lífi. Helstu markmiðin eru: Heimsmarkmidin
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=