Í þessum kafla ætlum við að læra um: • hvað friður er • átök og stríð • málamiðlanir • friðargæslu FRIDUR Í HEIMINUM Friður þýðir að fólk getur verið saman, án stríðs eða alvarlegra átaka. Að lifa friðsamlega þýðir að finna leiðir til að gera málamiðlanir. Þá tökumst við á um ágreining og reynum að gera það án þess að særa og ógna hvert öðru. Flest vilja friðsælt líf en það getur verið erfitt að viðhalda friði. Hvad er fridur? Gódan daginn! Gódan daginn! Dirrindíí 82
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=