Ég og umheimurinn

81 8 9 7 Ísland er yfirleitt í efstu sætunum yfir þau lönd þar sem fólk er hamingjusamast í heiminum. Af hverju heldur þú að það sé? Heldur þú að það geti til dæmis tengst lífsskilyrðum og jafnrétti? Hvað merkir hugtakið réttlæti? a) Er heimurinn réttlátur? Eða óréttlátur? Hvernig þá? b) Hvernig heldur þú að við hér á Íslandi getum minnkað óréttlætið í heiminum? Á síðustu árum hefur flóttafólki fjölgað hér á Íslandi. a) Frá hvaða svæðum kemur flóttafólkið aðallega? b) Hvað er flóttafólkið að flýja? c) Leitaðu upplýsinga um flóttamannabúðir einhvers staðar í heiminum og búðu til lýsingu á ástandinu í þeim. Er pessi frétt rétt eda röng? Hverju á ég ad trúa?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=