Ég og umheimurinn

68 Í hvad fara skattarnir? Misjafnt er hversu mikið fólk borgar í skatta. Þau sem eiga mest eiga að borga mest. Segja má að það sé borgaraleg skylda þeirra sem eiga peninga eða eignir að borga skatt. Þannig tökum við sameiginlega þátt í að eiga og reka samfélagið okkar. Heilbrigðismál, sjúkrahús og fleira Félagsleg mál, húsnæði og tryggingar Mennta- og menningarmál, skólar og leikhús Annað; vegir, brýr, lögregla og margt fleira

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=