Ég og umheimurinn

- HEIMURINN - NORDUR-AMERÍKA SUDUR-AMERÍKA SUDURSKAUTID AFRÍKA ÁSTRALÍA ASÍA EVRÓPA KYRRAHAF KYRRAHAF INDLANDSHAF ATLANTSHAF - - - - NORDUR-ÍSHAF - 5 Hvað finnst þér skipti mestu máli fyrir allt líf á Jörðinni? Skoðaðu myndina. Á henni eru sýnd atriði sem tengjast menningu, dýralífi og ýmsu öðru sem tengist ólíkum svæðum. Þekkir þú einhvern af þessum stöðum? Hefur þú séð einhvern þeirra?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=