Ég og umheimurinn

63 Mamma, megum vid fá pening? Tjaaa ... Haldid pid ad peningar vaxi á trjám? Úr hverju eru pessir sedlar? Audvitad úr pappír! Pappír kemur frá trjám, pannig ad já, peningar vaxa í raun á trjám! Peningar eru gjaldmiðill sem fólk notar í skiptum fyrir vörur sem hafa ákveðið verðgildi. Á Íslandi má bara Seðlabanki Íslands búa til peninga. Ef einhver annar reynir að búa til eftirlíkingar af peningum þá kallast það peningafölsun. Það er mjög alvarlegt brot að falsa peninga. Alvöru peningaseðlar eru með flóknu munstri svo erfitt sé að falsa þá. Eniga meniga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=