Á mörgum stöðum í heiminum er skortur á vatni mikið vandamál. 25 Öll þurfum við súrefni, vatn og mat til að geta lifað. Hugsanlega gætum við lifað án matar í 40 til 60 daga en bara í örfáa daga án vatns. Það eru ekki allar þjóðir sem eiga jafn mikið af vatni og við á Íslandi. Ferskt vatn er stundum kallað bláa gullið vegna þess hversu mikilvægt það er fyrir lífið á jörðinni. Bláa gullid Petta vökvar sig ekki sjálft! Ertu aftur ad vökva? Til hvers notum við vatn? Teljið upp hvernig þið notið vatn. Þurfum við að spara vatnið hér á Íslandi? Af hverju? Af hverju ekki?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=