Malala Yousafzai barðist fyrir rétti allra barna til menntunar og þó að hún hafi verið ein til að byrja með hafði hún heilmikil áhrif. Það sama á við um nánast allt. Hvert og eitt okkar getur gert ýmislegt. Við getum vanið okkur á að hugsa „þetta kemur mér við“. Leitið upplýsinga á netinu eða annars staðar um hvað hægt sé að gera til að vernda jörðina (sláið til dæmis inn leitarorðin „hvað getum við gert“). Kynnið síðan niðurstöðurnar fyrir öðrum í bekknum. Hvad getur pú gert? 21
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=