ÉG OG UMHEIMURINN er kennslubók í samfélagsfræði fyrir miðstig grunnskóla. Við eigum bara eina Jörð. Flókin samskipti manns og jarðar stýrast meðal annars af mengun, vistspori og mannréttindum. Jörðin er rík af auðlindum og gefur okkur allt sem við þörfnumst. Það er á okkar ábyrgð að umgangast jörðina af virðingu og skila henni í góðu eða enn betra ástandi til næstu kynslóða. Höfundur er Garðar Gíslason. Myndhöfundur er Blær Guðmundsdóttir. 40692
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=