Ég og umheimurinn

8 Kynnið ykkur bækling Sameinuðu þjóðanna sem heitir Hetjur bjarga heiminum. Þið finnið bæklinginn á netinu. Hvað getið þið lagt af mörkum til þess að stuðla að friði í heiminum? Eru einhverjar aðferðir sem ykkur líst betur á en aðrar? Rædid saman . . Hvad er sjálfbærni? Efnahagsleg sjálfbærni Efnahagur gengur vel, án þess að eyða auðlindum jarðar. Verndum náttúruna og auðlindir okkar fyrir komandi kynslóðir. Fólki og fjölskyldum líður vel. Félagsleg sjálfbærni Umhverfisleg sjálfbærni Meginþemu heimsmarkmiðanna eru: 2030 Það er mikilvægt að þjóðir heims vinni saman og skilji enga hópa útundan. Ef þjóðum heims tekst að ná markmiðum innan gildistíma áætlunarinnar mun líf allra og umhverfi hafa batnað til mikilla muna árið 2030. Mannkynið Engin skilin útundan! Hagsæld Góðar lífslíkur Friður Samstarf Jörðin Verndun náttúru og dýralífs um allan heim manna og þjóða

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=