Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 86 Áhugaverðir tenglar: Setting SMART Goals – How To Properly Set a Goal – Myndband á ensku um markmiðssetningu. https://www.youtube.com/watch?v=PCRSVRD2EAk Verkefni fyrir ungmenni um markmið. https://vefir.mms.is/namstaekni/namstaekni_pdf/markmid.pdf Goals Vs Systems – The Secret To (actually) Achieving Your Goals – Myndband á ensku um einföld útskýring á hvernig markmið raunverulega gefa árangur. https://www.youtube.com/watch?v=C1gygawW8Oo HAM – einfaldar leiðir til að setja sér markmið og fylgja þeim. https://ham.reykjalundur.is/medferdarhandbok/2.-markmid/ad-setja-ser-markmid/ Hugtök útskýrð: Langtímamarkmið: Markmið sem sett eru fram og taka langan tíma að verða að veruleika. Skammtímamarkmið: Markmið sem sett eru fram og stefnt er að því að náist á næstu vikum. Framkvæma: Koma einhverju í verk.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=