Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 44 Verkefni: Betri svefn: Hjálpist að við að gera ráðleggingar til annarra um hvernig þau geti sofið betur. Væri hægt að útbúa á brúna pappírslengju og setja inn í það hverja ráðleggingu í hvítri kúlu eins og blaðsíðu 41. Hægt er að teikna sofandi manneskju og leika sér með kúlurnar fyrir ofan hana. Verkefni: Svefntafla Skoðið svefntöfluna. Umræður: • Hvers vegna haldið þið að við sofum mismikið eftir æviskeiðum? • Hvað gerist þegar við sofum of lítið? En mikið? Hvernig líður okkur daginn eftir lítinn svefn? • Hvað haldið þið að hafi áhrif á gæði svefns? En lengd? • Hvað haldið þið að sé slæmt að gera áður en farið er að sofa? En best? • Skráið niður í sameiningu hvað það gæti verið gott að gera fyrir svefn til að viðhalda góðum gæði og lengd svefns og hvað gæti dregið úr gæðum svefns? Áhugaverðir tenglar: Lifum betur – hugleiðslu app https://ibn.is/8-hugleidslu-opp/ Um hvíld og svefn af vef Embætti landlæknis. https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/svefn-og-hvild/ Hugarro slökun að kvoldi – Myndband með hugleiðslu https://www.youtube.com/watch?v=AjVapVCFM48 Hugtök útskýrð: Passlega: Hæfilega, mátulega. Að venja sig á: Að þjálfa eitthvað upp í fari sínu. 100 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | SVEFNTAFLA 24 23 22 21 20 19 18–19 18 16–18 17 14–17 16 15–16 15 12–15 14 11–14 14 13 11–13 10–13 12 12 11 10–11 9–11 11 10–11 10 9–10 8–10 10 9 8–9 7–9 7–9 9 8 7–8 7–8 7 7 6 6 6 5–6 5 4 3 2 1 0 0–3 mán. 4–11 mán. 1–2 ára 3–5 ára 6–13 ára 14–17 ára 18–25 ára 26–64 ára 65+ ára Skoðið þessa svefntöflu og ræðið. Klukkustundir Græna er meðaltal Hvers vegna haldið þið að við sofum mismikið eftir æviskeiðum? Hvað gerist þegar við sofum of lítið? En mikið? Hvernig líður okkur daginn eftir lítinn svefn? Hvað hefur áhrif á gæði svefns? En lengd? Hvað haldið þið að sé slæmt að gera áður en farið er að sofa? En gott? óæskilegur svefntími stundum viðeigandi æskilegur svefntími
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=