112 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | Nikótín: Mjög ávanabindandi, sterkasta fíkniefnið. Einn dropi drepur mús. Blásýra: Mjög eitruð við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Arsenik: Eitrað við innöndun og inntöku. Úretan: Getur valdið krabbameini. Ammoníak: Eitrað við innöndun. Formaldehýð: Getur valdið krabbameini. Eitrað í snertingu við húð, við innöndun og inntöku. Getur valdið ofnæmi snertingu við húð. Pólóníum 210: Getur valdið krabbameini (geislavirkt efni). HVER ERU HELSTU EITUREFNI Í EINNI SÍGARETTU? - KENNARABLAD
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=