Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

107 Ég og sjálfsmyndin – Fylgiskjöl | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | ÁHRIF OFNEYSLU ÁFENGIS Á LÍKAMANN - KENNARABLAD Aukin hætt á krabbameini í munni. Lifur getur orðið veik, fitulifur, skorpulifur eða krabbamein. Minnið verður verra og einbeitingarleysi eykst. Þunglyndi eykst. L Hætta á hjartabilun eykst og blóðþýstingur hækkar. Karlar geta átt á hættu að fá stinningarvandamál. Taugaviðbrögð skerðast. Maginn stækkar og hætta á krabbameini eykst. Húðin fær annan blæ og lætur á sjá.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=