Ég og samfélagið - kennsluleiðbeiningar

Ég og samfélagið – Kennsluleiðbeiningar | © Harpa Jónsdóttir | Menntamálastofnun 2024 | 2912 | 36 Skattar og skyldur bls. 72–73 Umræður í upphafi: Skattar eru nauðsynlegir til að mæta sameiginlegum kostnaði samfélagsins. En hvað er sameiginlegur kostnaður? Í bókinni eru nefnd nokkur atriði (umönnun aldraðra, sjúkrahús og skólar). En hvað fleira þarf að borga úr sameiginlegum sjóðum? Kennari stjórnar hugstormun í bekknum. Hér er líka hægt að sýna myndband um skatta, til dæmis (WHAT ARE TAXES?) og ræða upplýsingarnar sem þar koma fram. Ítarefni fyrir nemendur og kennara: Áttavitinn: Hvað er skattur? Áttavitinn: Tekjuskattur Happy Learning English: WHAT ARE TAXES?| Educational Videos for Kids

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=