Ég og samfélagið

92 Dómstólar Á Íslandi eru til þrjár gerðir af dómstólum en það eru héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstiréttur Héraðsdómstólar Ef dómstólarnir væru eins og fótbolti væru hér þrjár deildir eða dómstig Í neðstu deildinni eru héraðsdómstólarnir Þeir eru átta talsins, staðsettir um allt land Landsréttur Ef fólk er óánægt með dóm héraðsdóms er hægt að færa sig í næstu deild og biðja Landsrétt um að fara aftur yfir málið Það er bara til einn Landsréttur og dómar hans eru endanlegir Það þýðir að fólk verður að sætta sig við niðurstöðu dómsins eða næstum því Hæstiréttur Ef fólk er enn ósátt við dóm Landsréttar getur það beðið Hæstarétt um að skoða málið Hæstiréttur er efstur dómstólanna og hann tekur bara að sér mjög sérstök mál Hæstiréttur Íslands er efsta dómstigið hér á landi og hann er staðsettur við Arnarhól í Reykjavík.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=