91 Börn sem brjóta af sér Sakhæfisaldur hér á landi er 15 ár Það þýðir að ekki má dæma börn yngri en 15 ára í fangelsi Mál yngri barna eru send til barnaverndaryfirvalda Dæmi um refsingar peirra sem eru 15 ára eda eldri Afbrot Lýsing á afbroti Refsing Haturstal Talað eða skrifað illa um aðra – til dæmis reynt að gera lítið úr fólki út frá þjóðerni, litarhætti, kynþætti, trúarskoðunum, kynhneigð eða kynvitund Þjófnaður Verðmætum hlutum eins og til dæmis tölvu stolið Smáþjófnaður Verðmæti þess sem er stolið er mjög lítið og þau sem brutu af sér hafa ekki gert það áður Við fyrsta brot er refsing oft/stundum felld niður Skemmdarverk Eigur annarra skemmdar eða eyðilagðar Dæmi: bíll er rispaður eða krotað á veggi Líkamsárás Að ráðast á og skaða annað fólk Kynferðisbrot Kynferðisleg misnotkun á annarri manneskju Manndráp/ morð Gerandinn sviptir annan einstakling lífi 2 ár 2 ár 16 ár 1-16 ár 16-18 ár 5 ár-ævilangt 6 ár allt að allt að allt að allt að eða eða eða Ævilangt fangelsi þýðir yfirleitt
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=