Ég og samfélagið

Börn sem vitni Afbrot snerta líf barna með ýmsum hætti Börn geta orðið fyrir því að einhver brjóti á þeim Þau geta líka verið vitni að afbroti, átt foreldra eða aðra nákomna sem verða fyrir afbroti eða fremja afbrot Börn geta líka sjálf framið afbrot Stundum þurfa dómarar að fá börn til yfirheyrslu til að segja frá því sem þau hafa upplifað eða gert Öll sem eru 15 ára eða eldri eru skyldug til að mæta hjá dómara sem vitni ef beðið er um það Börn yngri en 15 ára sem þurfa að gefa skýrslu eða mæta í yfirheyrslu gera það oftast í Barnahúsi Þar vinnur fólk sem er sérhæft í að tala við börn Í Barnahúsi eru hlýleg viðtalsherbergi sem eru mun betri fyrir börn en dómsalur. Þetta verður allt í lagi, vittu til! 90

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=