Ég og samfélagið

84 Í þessum kafla lærum við um: • dómstóla og hvernig þeir leysa úr deilumálum • muninn á einkamálum og sakamálum • börn sem vitni • börn sem brjóta af sér Ósætti og refsingar Á landnámsöld var margt fólk hrætt við víkinga því þeir voru álitnir grimmir og ofbeldisfullir Þeir áttu það til að leysa úr deilumálum með því að drepa annað fólk Sem betur fer eru í dag til lög sem eiga að vernda fólk gegn ofbeldi Þegar Alþingi semur lög stendur líka hvernig eigi að refsa þeim sem brjóta lögin Ef einhver brýtur lög þá rannsakar lögreglan málið og dómstólar dæma í því DÓMSTÓLAR Nú? Hann Maggi á Hardangri tínir ekki fleiri krækiber á mínu landi!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=