Á vefnum samband.is finnið þið upplýsingar um sveitarfélög. Leitið upplýsinga þar: Hvað heitir sveitarfélagið þar sem þið búið? Hvað búa margir í sveitarfélaginu? Teiknið merki sveitarfélagsins. Hvað táknar merkið? Borgarbyggð Dalabyggð Húnaþing vestra Húnabyggð Strandabyggð Árneshreppur Skagabyggð Fjallabyggð Grýtubakkahr. Dalvíkurbyggð Hörgársveit Akureyri Eyja- fjarðarsveit Þingeyjarsveit Svalbarðstrandarhreppur Tjörneshr. Norðurþing Ásahreppur Skagafjörður Skagaströnd Blönduósbær Kaldrananeshr. Ísafjarðarbær Bolungarvík Vesturbyggð Sveitarfélagið Stykkishólmur Grundarfjarðarbær Snæfellsbær Suðurnesjabær Garður Vogar Eyja- og Miklaholtshr. Skorradalshr. Reykhólahr. Súðavíkurhreppur Reykjanesbær Grindavíkurbær Hvalfjarðarsveit Akraneskaupstaður Kjósahr. Ölfus Árborg Flóahreppur Ásahr. Grímsnes- og Grafningshr. Bláskógabyggð Hrunamannahr. Skeiða- og Gnúpverjahr. Rangárþing ytra Rangárþing eystra Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Vestmannaeyjar Sveitarfélagið Hornafjörður Fljótdalshr. Múlaþing Vopnafjarðarhr. Langanesbyggð Fjarðabyggð 1 1 3 2 5 5 4 6 6 4 7 1 Reykjavíkurborg 2 Mosfellsbær 3 Seltjarnarnesbær 4 Hafnarfjarðarbær 5 Garðabær 6 Kópavogsbær 7 Hveragerðisbær 69 Sveitarfélög Öll sem búa á Íslandi eiga heima í sveitarfélagi. Sum sveitarfélög eru mjög stór en önnur minni. Nú eru þau um 70 talsins. Sveitarfélögin þurfa að sjá um margs konar verkefni fyrir fólkið sem býr í þeim. Þau sjá til dæmis um að reka leikskóla, grunnskóla, tómstundastarf, íþrótta- og æskulýðsstarf og hjúkrunarheimili.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=