Ég og samfélagið

Sudvesturkjördæmi Nordvesturkjördæmi Nordvesturkjördæmi Nordausturkjördæmi Sudurkjördæmi Sudvesturkjördæmi Reykjavík (nordur og sudur) Reykjavík nordur sudur 67 Kjördæmi Hvað heitir kjördæmið sem þið búið í ? Hvað eru margir þingmenn í ykkar kjördæmi? Þjóðin kýs 63 einstaklinga til að verða alþingismenn Margt fólk vill verða alþingismenn og því verður að kjósa á milli allra sem bjóða sig fram Af því að fáir geta orðið alþingismenn verður að passa vel upp á að kosningarnar séu sanngjarnar Þess vegna hefur Íslandi verið skipt upp í sex svæði sem kallast kjördæmi Þrjú af þessum svæðum eru á landsbyggðinni en hin þrjú eru á höfuðborgarsvæðinu Ef þú skoðar myndina af kjördæmunum sérðu hvernig þau skiptast Nordausturkjördæmi Sudurkjördæmi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=