Ég og samfélagið

59 2 3 Kannaðu hversu margir stjórnmálaflokkar eru á Alþingi? a) Hvaða heita flokkarnir? b) Hvaða stjórnmálaflokkar stjórna landinu? c) Hvað heitir forsætisráðherra Íslands? En mennta- og barnamálaráðherra? d) Þekkið þið nöfn fleiri ráðherra á Íslandi? Hver býr til reglur sem öll á Íslandi verða að fara eftir? Af hverju er 19 júní haldinn hátíðlegur á Íslandi? Hvað er einræðisríki? Getur þú nefnt dæmi um einræðisríki? 4 5 6 Ræðið saman í hóp: a) Skólastjórinn ákveður að leggja niður frímínútur Ykkur líkar illa við þá ákvörðun Hvernig getið þið haft áhrif á ákvarðanir sem skólinn tekur? b) Hver tekur ákvarðanir um hvað er í matinn í mötuneytinu? c) Hver ákveður hvaða fög þið lærið í skólanum? Ef ykkur langar til dæmis til að læra leiklist eða kínversku – hvert snúið þið ykkur þá?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=